Montgomerie vill verða fyrirliði Evrópuliðsins 29. janúar 2007 14:30 Colin Montgomerie er einna þekktastur fyrir að vera einn allra besti kylfingur í heimi sem enn hefur ekki unnið stórmót. MYND/Getty Skoski kylfingurinn Colin Montgomerie hefur sett sér það markmið að verða fyrirliði Evrópuliðsins í keppninni um Ryder-bikarinn árið 2010. Fari svo að honum takist ekki ætlunarverk sitt mun Montgomerie freista þess að hljóta nafnbótina árið 2014, en þá fer keppnin fram í heimalandi hans. Montgomerie greindi frá þessu í samtali við breska fjölmiðla í gær þegar hann var spurður út hvers hann vænti af Nick Faldo sem fyrirliða Evrópuliðsins í næstu keppni, en hún fer fram árið 2008. "Nick verður frábær. Hann býr yfir ótrúlegri reynslu og hefur spilað oftar í Ryder-keppninni en nokkur annar. Vonandi verð ég í liðinu hans á næsta ári og vonandi verð ég síðan fyrirliði í næstu keppni þar á eftir," sagði Montgomerie og kom bresku fjölmiðlamönnunum í opna skjöldu með ummælum sínum. "Það er ekkert launungarmál að ég stefni á að verða fyrirliði Evrópuliðsins. Ef ekki 2010 þá væri Gleneagles (2014) fín keppni til að leiða Evrópuliðið," sagði Montgomerie, en sá völlur er einmitt í Skotlandi. Golf Íþróttir Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Skoski kylfingurinn Colin Montgomerie hefur sett sér það markmið að verða fyrirliði Evrópuliðsins í keppninni um Ryder-bikarinn árið 2010. Fari svo að honum takist ekki ætlunarverk sitt mun Montgomerie freista þess að hljóta nafnbótina árið 2014, en þá fer keppnin fram í heimalandi hans. Montgomerie greindi frá þessu í samtali við breska fjölmiðla í gær þegar hann var spurður út hvers hann vænti af Nick Faldo sem fyrirliða Evrópuliðsins í næstu keppni, en hún fer fram árið 2008. "Nick verður frábær. Hann býr yfir ótrúlegri reynslu og hefur spilað oftar í Ryder-keppninni en nokkur annar. Vonandi verð ég í liðinu hans á næsta ári og vonandi verð ég síðan fyrirliði í næstu keppni þar á eftir," sagði Montgomerie og kom bresku fjölmiðlamönnunum í opna skjöldu með ummælum sínum. "Það er ekkert launungarmál að ég stefni á að verða fyrirliði Evrópuliðsins. Ef ekki 2010 þá væri Gleneagles (2014) fín keppni til að leiða Evrópuliðið," sagði Montgomerie, en sá völlur er einmitt í Skotlandi.
Golf Íþróttir Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira