Helgi Valur eftirsóttur - íhugar að koma heim Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. desember 2007 16:13 Helgi Valur í leik með Öster gegn IFK Gautaborg. Mynd / Guðmundur Svansson Sænskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að sænsk og norsk úrvalsdeildarfélög væri á höttunum eftir Helga Val Daníelssyni, leikmanni Öster. Hann segist jafnvel vera tilbúinn að koma heim til Íslands. Helgi Valur hefur margoft greint frá því að hann hafi ekki áhuga á að leika í sænsku C-deildinni en hann var með betri mönnum Öster í sumar er liðið féll úr B-deildinni, Superettan. Sjö leikmenn hafa yfirgefið Öster síðan liðið féll og nú er útlit fyrir að Helgi Valur feti í fótspor þeirra. „Strax að tímabilinu loknu rætti ég við forráðamenn Öster og greindi þeim frá óskum mínum að ég vildi spila í betri deild en C-deildinni í Svíþjóð. Þeir sögðust hafa skilning á því og lofuðu að hlusta á tilboð frá öðrum félögum." Fjölmiðlar í Svíþjóð segja að bæði sænskt úrvalsdeildarlið og topplið í Noregi hafi áhuga á Helga Val. Aðspurður segist Helgi Valur jafnvel reiðubúinn að íhuga að koma heim til Íslands. „Íslenska deildin er kannski ekki atvinnumannadeild en hún er samt í hærri gæðaflokki en bæði Superettan og C-deildin. En hvort að íslenskt félagslið hafi efni á að leysa mig undan samningnum við Öster er annað mál." Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fleiri fréttir Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sjá meira
Sænskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að sænsk og norsk úrvalsdeildarfélög væri á höttunum eftir Helga Val Daníelssyni, leikmanni Öster. Hann segist jafnvel vera tilbúinn að koma heim til Íslands. Helgi Valur hefur margoft greint frá því að hann hafi ekki áhuga á að leika í sænsku C-deildinni en hann var með betri mönnum Öster í sumar er liðið féll úr B-deildinni, Superettan. Sjö leikmenn hafa yfirgefið Öster síðan liðið féll og nú er útlit fyrir að Helgi Valur feti í fótspor þeirra. „Strax að tímabilinu loknu rætti ég við forráðamenn Öster og greindi þeim frá óskum mínum að ég vildi spila í betri deild en C-deildinni í Svíþjóð. Þeir sögðust hafa skilning á því og lofuðu að hlusta á tilboð frá öðrum félögum." Fjölmiðlar í Svíþjóð segja að bæði sænskt úrvalsdeildarlið og topplið í Noregi hafi áhuga á Helga Val. Aðspurður segist Helgi Valur jafnvel reiðubúinn að íhuga að koma heim til Íslands. „Íslenska deildin er kannski ekki atvinnumannadeild en hún er samt í hærri gæðaflokki en bæði Superettan og C-deildin. En hvort að íslenskt félagslið hafi efni á að leysa mig undan samningnum við Öster er annað mál."
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fleiri fréttir Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sjá meira