Svíarnir í sérflokki í Texas 5. október 2007 22:15 Parnevik mætti með lukkuhattinn NordicPhotos/GettyImages Sænski kylfingurinn Jesper Parnevik hefur örugga forystu þegar keppni á opna Texasmótinu í golfi er hálfnuð. Parnevik lék á 9 höggum undir pari í gær og á 5 undir í dag og er því samtals á 14 höggum undir pari. Opna Texas-mótið er 3. elsta mótið í PGA-röðinni en fyrst var keppt árið 1922. Svíinn Jesper Parnevik hefur ekki blandað sér í baráttu um sigur í langan tíma. Síðasti sigur hans í PGA-mótaröðinni var árið 2001 þegar hann vann sinn fimmta titil. Parnevik er dottinn niður í 138. sætið á peningalistanum en til þess að halda keppnisleyfi sínu í mótaröðinni þarf hann að komast upp í 125. sætið. Miðað við spilamennsku Parneviks í gær ætti það ekki að verða mikil hindrun. Tveir sænskir kylfingar eru jafnir í 2. sæti þeir Richard Johnson og Fredrik Jakobsson Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sænski kylfingurinn Jesper Parnevik hefur örugga forystu þegar keppni á opna Texasmótinu í golfi er hálfnuð. Parnevik lék á 9 höggum undir pari í gær og á 5 undir í dag og er því samtals á 14 höggum undir pari. Opna Texas-mótið er 3. elsta mótið í PGA-röðinni en fyrst var keppt árið 1922. Svíinn Jesper Parnevik hefur ekki blandað sér í baráttu um sigur í langan tíma. Síðasti sigur hans í PGA-mótaröðinni var árið 2001 þegar hann vann sinn fimmta titil. Parnevik er dottinn niður í 138. sætið á peningalistanum en til þess að halda keppnisleyfi sínu í mótaröðinni þarf hann að komast upp í 125. sætið. Miðað við spilamennsku Parneviks í gær ætti það ekki að verða mikil hindrun. Tveir sænskir kylfingar eru jafnir í 2. sæti þeir Richard Johnson og Fredrik Jakobsson
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira