Erlent

Amason toppar Níl

MYND/Yamaha

Brasilískir vísindamenn réðust á dögunum í nákvæmar mælingar á Amason fljótinu sem sýna að það er lengsta fljót í heimi. Níl hefur hingað til borið þann titil. Amason hefur hinsvegar verið alltaf verið talið vatnsmesta fljót í heimi.

Samkvæmt nýju mælingunum er Amason 6800 km. á meðan Níl mældist síðast 6695 km.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×