Samhjálp vill aðstöðu og fjármuni 16. janúar 2007 18:30 Forstöðumaður Samhjálpar segir að meðferðarheimili þeirra geti ekki tekið við þeim hópi sem leitað hefur til Byrgisins, jafnvel þótt stjórnvöld leggi fé til með fólkinu, bætt aðstaða verði líka að koma til. Í tengslum við endurskoðun á fjárstuðningi við Byrgið greindi Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra frá því í gær að rætt hafi verið við velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Samhjálp um úrræði fyrir skjólstæðinga Byrgisins. Samhjálp hefur þegar fallist á að rýma til á meðferðarheimili Samhjálpar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellsdal fyrir þá sex sem voru á heimili Byrgisins að Efri-Brú þegar því var lokað. Að sögn Heiðars Guðnasonar forstöðumanns Samhjálpar hefur engin ákvörðun verið tekin um aðra skjólstæðinga Byrgisins en eindregin vilji sé af hans hálfu til að koma að því að finna fyrir þá úrræði. Í dag anni Hlaðgerðarkot hins vegar ekki meiri eftirspurn því nú þegar verði að vísa frá 70-75 prósentum þeirra sem þangað leita. Því er ljóst að ekki nægi að stjórnvöld leggi fé til með fólkinu heldur verður meira að koma til. Spurður hvort Samhjálp geti hugsað sér nýta húsakynnin að Efri-Brú segir Heiðar það vel koma til greina en líklega verði þó að gera einhverjar breytingar á þeim áður. Samhjálp hefur veitt hefðbundna áfengismeðferð um langt árabil. Samtökin eru sjálfstæð og óháð en stjórn þeirra er sú sama og Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Forstöðumaður Samhjálpar segir að meðferðarheimili þeirra geti ekki tekið við þeim hópi sem leitað hefur til Byrgisins, jafnvel þótt stjórnvöld leggi fé til með fólkinu, bætt aðstaða verði líka að koma til. Í tengslum við endurskoðun á fjárstuðningi við Byrgið greindi Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra frá því í gær að rætt hafi verið við velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Samhjálp um úrræði fyrir skjólstæðinga Byrgisins. Samhjálp hefur þegar fallist á að rýma til á meðferðarheimili Samhjálpar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellsdal fyrir þá sex sem voru á heimili Byrgisins að Efri-Brú þegar því var lokað. Að sögn Heiðars Guðnasonar forstöðumanns Samhjálpar hefur engin ákvörðun verið tekin um aðra skjólstæðinga Byrgisins en eindregin vilji sé af hans hálfu til að koma að því að finna fyrir þá úrræði. Í dag anni Hlaðgerðarkot hins vegar ekki meiri eftirspurn því nú þegar verði að vísa frá 70-75 prósentum þeirra sem þangað leita. Því er ljóst að ekki nægi að stjórnvöld leggi fé til með fólkinu heldur verður meira að koma til. Spurður hvort Samhjálp geti hugsað sér nýta húsakynnin að Efri-Brú segir Heiðar það vel koma til greina en líklega verði þó að gera einhverjar breytingar á þeim áður. Samhjálp hefur veitt hefðbundna áfengismeðferð um langt árabil. Samtökin eru sjálfstæð og óháð en stjórn þeirra er sú sama og Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira