Kjúklingur með andarfit 30. janúar 2007 19:30 Kólumbískur bóndi keypti sér egg á dögunum, sem er ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að kjúklingurinn sem kom úr egginu skartar sundfitjum að hætti anda. Líklega er að um stökkbreytingu sé að ræða. Fólk hefur þyrpst að úr öllum áttum til að sjá þetta furðuverk náttúrunnar sem galar eins og hani en vappar um á sundfitjum eins og hver önnur önd. Kvikindið kom úr eggi sem kólumbíski bóndinn Jose Rengifo keypti á markaði á dögunum og honum varð ekki um sel þegar andhæsnið, sem hann kallar Paco, braust út úr skurninni. Hann hefur sínar skýringar á hvernig á þessum lapparuglingi stendur, að andarsteggur hafi gerst of nærgöngull við móður Pacos. Þessa skýringu telja vísindamenn reyndar ósennilega þar sem endur og hæsni eru of ólíkar dýrategundir til að geta eignast afkvæmi. Líklegra er að einhvers konar stökkbreyting hafi orðið á erfðaefni fuglsins á meðan hann þroskaðist í eggi sínu. Ekki er búist við að Paco taki upp siði anda og fari að svamla um í tjörnum. En talandi um endur, Fjarskyldur ættingi Pacos, öndin Perky, sem komst í heimsfréttirnar á dögunum eftir skotárás og tveggja daga vist í ísskáp veiðimanns frá Flórída er nú óðum að ná fyrri heilsu. Hún fór í aðgerð um helgina og um tíma hékk raunar líf hennar á bláþræði en sem betur fer tókst læknum að lífga Perky aftur við. Erlent Fréttir Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Kólumbískur bóndi keypti sér egg á dögunum, sem er ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að kjúklingurinn sem kom úr egginu skartar sundfitjum að hætti anda. Líklega er að um stökkbreytingu sé að ræða. Fólk hefur þyrpst að úr öllum áttum til að sjá þetta furðuverk náttúrunnar sem galar eins og hani en vappar um á sundfitjum eins og hver önnur önd. Kvikindið kom úr eggi sem kólumbíski bóndinn Jose Rengifo keypti á markaði á dögunum og honum varð ekki um sel þegar andhæsnið, sem hann kallar Paco, braust út úr skurninni. Hann hefur sínar skýringar á hvernig á þessum lapparuglingi stendur, að andarsteggur hafi gerst of nærgöngull við móður Pacos. Þessa skýringu telja vísindamenn reyndar ósennilega þar sem endur og hæsni eru of ólíkar dýrategundir til að geta eignast afkvæmi. Líklegra er að einhvers konar stökkbreyting hafi orðið á erfðaefni fuglsins á meðan hann þroskaðist í eggi sínu. Ekki er búist við að Paco taki upp siði anda og fari að svamla um í tjörnum. En talandi um endur, Fjarskyldur ættingi Pacos, öndin Perky, sem komst í heimsfréttirnar á dögunum eftir skotárás og tveggja daga vist í ísskáp veiðimanns frá Flórída er nú óðum að ná fyrri heilsu. Hún fór í aðgerð um helgina og um tíma hékk raunar líf hennar á bláþræði en sem betur fer tókst læknum að lífga Perky aftur við.
Erlent Fréttir Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira