Ungdómshúsið rifið 5. mars 2007 18:30 Hálfgert stríðsástand hefur ríkt á Norðurbrú undanfarna daga. MYND/AP Ungdómshúsið, á Norðurbrú í Kaupmannahöfn, var rifið í morgun af grímuklæddum verkamönnum sem óttuðust hefndaraðgerðir mótmælenda. Frekari mótmæli hafa verið boðuð í borginni á næstu dögum. Óhætt er að segja að styr hafi staðið um Ungdomshuset á Norðurbrú eftir að lögreglusveitir rýmdu það á fimmtudaginn. Hverfið hefur logað í óeirðum og 600 manns hafa verið handteknir. Í morgun hófst svo lokakaflinn í þessari harmrænu sögu þegar húsið var rifið. Verkamennirnir voru með grímur svo að ekki mætti bera á þá kennsl og málað hafði verið yfir nafn verktakans á krananum sem var notaður til verksins. Mótmælendur fylgdust hnípir með silfurlituðum krananum mola þessa fyrrum félagsmiðstöð vinstri róttæklinga í smátt. Um tíma stöðvuðu raunar heilbrigðisyfirvöld niðurrifið vegna þess að fíngert steypuryk lagði frá rústunum sem óttast var að innihéldi asbest. Eftir að bleytt hafði verið steypumulningunum tók svo kraninn aftur til við að jafna húsið við jörðu. Á blaðamannafundi í morgun kvaðst forstöðumaður safnaðarins sem átti húsið kostnað við lagfæringar hafa verið of mikinn og því hafi orðið að rífa það. Þá var upplýst að trúarleg menningarmiðstöð yrði reist á reitnum þar sem Ungdomshuset stóð áður. Síðdegis var efnt til háværs kröfufundar fyrir utan fangelsi í borginni þar sem fjölmargir andstæðinga niðurrifsins eru vistaðir og segjast mótmælendur ætla að halda aðgerðum sínum áfram þar til fangarnir hafa verð látnir lausir. Erlent Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Sjá meira
Ungdómshúsið, á Norðurbrú í Kaupmannahöfn, var rifið í morgun af grímuklæddum verkamönnum sem óttuðust hefndaraðgerðir mótmælenda. Frekari mótmæli hafa verið boðuð í borginni á næstu dögum. Óhætt er að segja að styr hafi staðið um Ungdomshuset á Norðurbrú eftir að lögreglusveitir rýmdu það á fimmtudaginn. Hverfið hefur logað í óeirðum og 600 manns hafa verið handteknir. Í morgun hófst svo lokakaflinn í þessari harmrænu sögu þegar húsið var rifið. Verkamennirnir voru með grímur svo að ekki mætti bera á þá kennsl og málað hafði verið yfir nafn verktakans á krananum sem var notaður til verksins. Mótmælendur fylgdust hnípir með silfurlituðum krananum mola þessa fyrrum félagsmiðstöð vinstri róttæklinga í smátt. Um tíma stöðvuðu raunar heilbrigðisyfirvöld niðurrifið vegna þess að fíngert steypuryk lagði frá rústunum sem óttast var að innihéldi asbest. Eftir að bleytt hafði verið steypumulningunum tók svo kraninn aftur til við að jafna húsið við jörðu. Á blaðamannafundi í morgun kvaðst forstöðumaður safnaðarins sem átti húsið kostnað við lagfæringar hafa verið of mikinn og því hafi orðið að rífa það. Þá var upplýst að trúarleg menningarmiðstöð yrði reist á reitnum þar sem Ungdomshuset stóð áður. Síðdegis var efnt til háværs kröfufundar fyrir utan fangelsi í borginni þar sem fjölmargir andstæðinga niðurrifsins eru vistaðir og segjast mótmælendur ætla að halda aðgerðum sínum áfram þar til fangarnir hafa verð látnir lausir.
Erlent Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Sjá meira