Kaupþingsmótaröðin að hefjast 16. maí 2007 19:13 Golfssamband Íslands hefur skrifað undir samning við Kaupþing banka vegna íslensku mótaraðarinnar í golfi og mun Íslandsmótið ganga undir nafninu, Kaupþingsmótaröðin. Fyrsta mót sumarsins fer fram á Garðavelli við Akranes og hefst á laugardaginn en 123 keppendur eru skráðir til leiks. Kylfingar á mótaröðinni greiddu atkvæði og spáðu í gengi kylfinga í sumar. Sigurpáll Geir Sveinsson var með miklum yfirburðum spáð Íslandsmeistaraitlinum í karlaflokki. Á eftir honum komu Magnús Lárusson og Sigmundur Már Einarsson sem á titil að verja á mótaröðinni. Í kvennaflokki er Ragnhildi Sigurðardóttur spáð Íslandsmeistaraititlinum en Tinna Jóhannsdóttir úr Keili sem spáð er öðru sætinu, hefur sett stefnuna á titilinn. Athyglisverðar niðurstöður urðu úr kosningu kylfinga um skemmtilegasta golfvöllinn en þar hefur Vestmannaeyjavöllur vinninginn. Eins og undanfarin ár verða sýndir sérstakir þættir um öll mót Kaupþingsmótaraðarinnar á sjónvarpsstöðinni Sýn í sumar.Spá kylfinga fyrir Kaupþingsmótaröðina 2007 Íslandsmeistari karla: 1 Sigurpáll Geir Sveinsson 27% atkvæða 2-3 Sigmundur Már Einarsson 17% - 2-3 Magnús Lárusson 17% - Íslandsmeistari kvenna: 1 Ragnhildur Sigurðardóttir 45% atkvæða 2 Tinna Jóhannsdóttir 28% - 3 Nína Björk Geirsdóttir 16% - Stigameistari karla: 1 Magnús Lárusson 27% atkvæða 2 Sigurpáll Geir Sveinsson 17% - 3 Ólafur Már Sigurðsson 15% - Stigameistari kvenna: 1 Ragnhildur Sigurðardóttir 39% atkvæða 2 Tinna Jóhannsdóttir 27% - 3 Nína Björk Geirsdóttir 15% -Skemmtilegasti golfvöllurinn 1 Vestmannaeyjavöllur 29% atkvæða 2 Garðavöllur 26% - 3 Grafarholtið 24% - 4 Hvaleyrarvöllur 16% - Golf Mest lesið Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Fótbolti Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Enski boltinn „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Handbolti Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Íslenski boltinn Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Golfssamband Íslands hefur skrifað undir samning við Kaupþing banka vegna íslensku mótaraðarinnar í golfi og mun Íslandsmótið ganga undir nafninu, Kaupþingsmótaröðin. Fyrsta mót sumarsins fer fram á Garðavelli við Akranes og hefst á laugardaginn en 123 keppendur eru skráðir til leiks. Kylfingar á mótaröðinni greiddu atkvæði og spáðu í gengi kylfinga í sumar. Sigurpáll Geir Sveinsson var með miklum yfirburðum spáð Íslandsmeistaraitlinum í karlaflokki. Á eftir honum komu Magnús Lárusson og Sigmundur Már Einarsson sem á titil að verja á mótaröðinni. Í kvennaflokki er Ragnhildi Sigurðardóttur spáð Íslandsmeistaraititlinum en Tinna Jóhannsdóttir úr Keili sem spáð er öðru sætinu, hefur sett stefnuna á titilinn. Athyglisverðar niðurstöður urðu úr kosningu kylfinga um skemmtilegasta golfvöllinn en þar hefur Vestmannaeyjavöllur vinninginn. Eins og undanfarin ár verða sýndir sérstakir þættir um öll mót Kaupþingsmótaraðarinnar á sjónvarpsstöðinni Sýn í sumar.Spá kylfinga fyrir Kaupþingsmótaröðina 2007 Íslandsmeistari karla: 1 Sigurpáll Geir Sveinsson 27% atkvæða 2-3 Sigmundur Már Einarsson 17% - 2-3 Magnús Lárusson 17% - Íslandsmeistari kvenna: 1 Ragnhildur Sigurðardóttir 45% atkvæða 2 Tinna Jóhannsdóttir 28% - 3 Nína Björk Geirsdóttir 16% - Stigameistari karla: 1 Magnús Lárusson 27% atkvæða 2 Sigurpáll Geir Sveinsson 17% - 3 Ólafur Már Sigurðsson 15% - Stigameistari kvenna: 1 Ragnhildur Sigurðardóttir 39% atkvæða 2 Tinna Jóhannsdóttir 27% - 3 Nína Björk Geirsdóttir 15% -Skemmtilegasti golfvöllurinn 1 Vestmannaeyjavöllur 29% atkvæða 2 Garðavöllur 26% - 3 Grafarholtið 24% - 4 Hvaleyrarvöllur 16% -
Golf Mest lesið Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Fótbolti Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Enski boltinn „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Handbolti Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Íslenski boltinn Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira