Zenden meiddur – Kewell í byrjunarliðið? 19. maí 2007 19:15 Harry Kewell hefur ekki spilað alvöru leik síðan á HM í Þýskalandi síðasta sumar en gæti komið til greina í byrjunarlið Liverpool gegn AC Mílan á miðvikudaginn. MYND/Getty Hollenski vængmaðurinn Boudewijn Zenden styðst nú við hækjur eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í æfingabúðum Liverpool í La Manga á Spáni, þar sem liðið undirbýr sig nú af kappi fyrir úrslitaleikinn gegn AC Milan í Meistaradeildinni á miðvikudag. Ólíklegt er að Zenden verði orðinn leikfær og því hafa dyrnar í byrjunarliðið opnast fyrir Harry Kewell. Kewell hefur verið meiddur allt tímabilið en gæti spilað sinn fyrsta og eina leik á tímabilinu í sjálfum úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Kewell hefur spilað fyrir varaliðið hjá Liverpool og þykir líka nokkuð vel út miðað við hversu lengi hann hefur verið fjarverandi. Rafa Benitez, stjóri Liverpool, gæti þó einnig spilað John Arne Riise á kantinum og sett Alvaro Arbeloa í bakvörðinn, en talið er að hann treysti hinum fljóta Mark Gonzalez ekki til að byrja inn á í svo mikilvægum leik. Það sem Kewell hefur hins vegar fram yfir Arbeloa er reynslan og telja enskir fjölmiðlungar að hún gæti jafnvel gert gæfumuninn. Benitez vill þó ekki útiloka Zenden frá leiknum alveg strax. "Hann er meiddur á ökkla og eftir meðferð hjá lækni fékk hann ágætar fréttir. Bólgan er ekki eins slæm og við héldum en það er samt erfitt að segja til um hvernig hann verður á miðvikudaginn." "Það er mjög slæmt fyrir okkur að vera án Zenden. Hann er mikill karakter og við þurfum á reynslu hans og þekkingu að halda í svona mikilvægum leik," segir Benitez. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira
Hollenski vængmaðurinn Boudewijn Zenden styðst nú við hækjur eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í æfingabúðum Liverpool í La Manga á Spáni, þar sem liðið undirbýr sig nú af kappi fyrir úrslitaleikinn gegn AC Milan í Meistaradeildinni á miðvikudag. Ólíklegt er að Zenden verði orðinn leikfær og því hafa dyrnar í byrjunarliðið opnast fyrir Harry Kewell. Kewell hefur verið meiddur allt tímabilið en gæti spilað sinn fyrsta og eina leik á tímabilinu í sjálfum úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Kewell hefur spilað fyrir varaliðið hjá Liverpool og þykir líka nokkuð vel út miðað við hversu lengi hann hefur verið fjarverandi. Rafa Benitez, stjóri Liverpool, gæti þó einnig spilað John Arne Riise á kantinum og sett Alvaro Arbeloa í bakvörðinn, en talið er að hann treysti hinum fljóta Mark Gonzalez ekki til að byrja inn á í svo mikilvægum leik. Það sem Kewell hefur hins vegar fram yfir Arbeloa er reynslan og telja enskir fjölmiðlungar að hún gæti jafnvel gert gæfumuninn. Benitez vill þó ekki útiloka Zenden frá leiknum alveg strax. "Hann er meiddur á ökkla og eftir meðferð hjá lækni fékk hann ágætar fréttir. Bólgan er ekki eins slæm og við héldum en það er samt erfitt að segja til um hvernig hann verður á miðvikudaginn." "Það er mjög slæmt fyrir okkur að vera án Zenden. Hann er mikill karakter og við þurfum á reynslu hans og þekkingu að halda í svona mikilvægum leik," segir Benitez.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira