Sport

1 af 27 hrossum yfir 8 á Stekkhólma

Ekki var mikið um sprengingar og stórsýningar á kynbótasýningu á Stekkhólma í dag. Af 27 sýndum hrossum var aðeins eitt hross sem komst yfir 8, en það var Hekla frá Eskifirði sem sýnd var af Hans Kjerúlf og fékk hún 8.30 í aðaleinkunn. Meðfylgjandi eru dómar sýningarinnar.

Sjá NÁNAR




Fleiri fréttir

Sjá meira


×