Leysisprentarar skaðlegir heilsunni Oddur S. Báruson skrifar 31. júlí 2007 18:18 Það getur ógnað heilsu fólk að umgangast leysisprentara. Ástralskir vísindamenn hafa uppgötvað örsmár skaðlegar agnir sem leysisprentarar gefa frá sér í talsverðum mæli. Þó vísindamönnunum hafi enn ekki tekist að efnagreina agnirnar nákvæmlega eru þeir fullvissir um að þetta óþekkta efni sé skaðlegt við innöndun og valdi í það minnsta öndunarörðuleikum. Þegar í lungun er komið eiga agnirnar svo greiða leið inn í blóðrásarkerfið þar sem þær geta valdið enn meiri skaða, jafnvel aukið líkurnar á krabbameini. Agnirnar uppgötvuðust fyrir tilviljun þegar verið var mæla skilvirkni ýmissa loftræstikerfa á vinnustöðum. Lidia Morawska, sem stýrði rannsókninni segir að niðurstöður hópsins verði opinberaðar frekar síðar í vikunni í vefútgáfu tímaritsins Environmental Science & Technology. Útblástur efnisins reyndist mestur þegar nýr tóner var í prentaranum og þegar prentaðar voru út myndir, sem eyða miklum tóner. Af þeim 62 leysisprenturum sem voru til skoðunar skilgreindu vísindamennirnir sautján þeirra sem mikla útblásara skaðlegra efna. 37 prentara reyndust ekki hættulegir. Tólf tegundir af Hewlett Packard prenturum og ein af Toshiba prenturum mældust meðal mestu útblásara. Ekki var kunngjört frekar um skaðsemi ákveðinna tegunda. Lidia Morawska telur brýna þörf á reglugerðum um leyfilegan útblástur leysisprentara. Þangað til ráðleggur hún fólki að staðsetja ekki prentarana þar sem dragsúgur dreifir ögnunum, koma upp góðu lofræstikerfi og versla ekki leysisprentara frá ofangreindum fyrirtækjum. Vísindi Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Sjá meira
Það getur ógnað heilsu fólk að umgangast leysisprentara. Ástralskir vísindamenn hafa uppgötvað örsmár skaðlegar agnir sem leysisprentarar gefa frá sér í talsverðum mæli. Þó vísindamönnunum hafi enn ekki tekist að efnagreina agnirnar nákvæmlega eru þeir fullvissir um að þetta óþekkta efni sé skaðlegt við innöndun og valdi í það minnsta öndunarörðuleikum. Þegar í lungun er komið eiga agnirnar svo greiða leið inn í blóðrásarkerfið þar sem þær geta valdið enn meiri skaða, jafnvel aukið líkurnar á krabbameini. Agnirnar uppgötvuðust fyrir tilviljun þegar verið var mæla skilvirkni ýmissa loftræstikerfa á vinnustöðum. Lidia Morawska, sem stýrði rannsókninni segir að niðurstöður hópsins verði opinberaðar frekar síðar í vikunni í vefútgáfu tímaritsins Environmental Science & Technology. Útblástur efnisins reyndist mestur þegar nýr tóner var í prentaranum og þegar prentaðar voru út myndir, sem eyða miklum tóner. Af þeim 62 leysisprenturum sem voru til skoðunar skilgreindu vísindamennirnir sautján þeirra sem mikla útblásara skaðlegra efna. 37 prentara reyndust ekki hættulegir. Tólf tegundir af Hewlett Packard prenturum og ein af Toshiba prenturum mældust meðal mestu útblásara. Ekki var kunngjört frekar um skaðsemi ákveðinna tegunda. Lidia Morawska telur brýna þörf á reglugerðum um leyfilegan útblástur leysisprentara. Þangað til ráðleggur hún fólki að staðsetja ekki prentarana þar sem dragsúgur dreifir ögnunum, koma upp góðu lofræstikerfi og versla ekki leysisprentara frá ofangreindum fyrirtækjum.
Vísindi Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Sjá meira