UEFA kærir Celtic Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. október 2007 11:48 Dida er langt frá því vinsælasti leikmaðurinn í Evrópu í dag. Nordic Photos / AFP Knattspyrnusamband Evrópu hefur kært Glasgow Celtic fyrir atvikið undir leik liðsins gegn AC Milan í vikunni. Skömmu eftir að Celtic skoraði sigurmark sitt undir lok leiksins hljóp stuðningsmaður inn á völlinn og snerti Dida, markvörð AC Milan. Þann 11. október mun aganefnd UEFA taka málið til skoðunar og kveða upp sinn dóm. Celtic er kært fyrir skipulagsgalla og óspektir stuðningsmanna. Nánast öruggt er að félagið verði Celtic og svo gæti farið að félagið þyrfti að leika næsta heimaleik sinn fyrir luktum dyrum. Afar ólíklegt er þó að endurtaka þurfi leikinn. UEFA rannsakar nú viðbrögð Dida sem lét sig falla í grasið við snertinguna með miklum tilþrifum. Hann var svo borinn af velli og hélt kælipoka við andlit sitt. Hann hefur verið harkalega gagnrýndur fyrir þennan leikaraskap. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ítalir brjálaðir út í Dida Knattspyrnuáhugamenn á Ítalíu eru alls ekki ánægðir með leikræna tilburði brasilíska markvarðarins Dida. 5. október 2007 13:45 Ljótt atvik varpar skugga á sigurhátíð Celtic Glæsilegur sigur Glasgow Celtic á Evrópumeisturum AC Milan í kvöld gæti átt eftir að reynast félaginu dýr, því ljótt atvik undir lokin setti svip sinn á leikinn. 3. október 2007 21:19 Ég missti mig aðeins Robert McHendry segir að hann hafi "misst sig aðeins" þegar hann ákvað að hlaupa inn á völlinn í viðureign Celtic og Milan í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Hann sló til Dida markvarðar í leiðinni og gæti þetta uppátæki átt eftir að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér. 5. október 2007 20:08 Celtic bíður milli vonar og ótta Forráðamenn Glasgow Celtic bíða nú milli vonar og ótta um hvort Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, refsi félaginu fyrir árásina á Dida í gær. 4. október 2007 09:29 Stuðningsmaður Celtic í lífstíðarbann 27 ára gamall stuðningsmaður Glasgow Celtic var í dag dæmdur í lífstíðarbann frá leikjum liðsins eftir að hann réðist inn á völlinn í leik liðsins gegn AC Milan í Meistaradeildinni í gær og sló til markvarðar ítalska liðsins. 4. október 2007 18:21 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu hefur kært Glasgow Celtic fyrir atvikið undir leik liðsins gegn AC Milan í vikunni. Skömmu eftir að Celtic skoraði sigurmark sitt undir lok leiksins hljóp stuðningsmaður inn á völlinn og snerti Dida, markvörð AC Milan. Þann 11. október mun aganefnd UEFA taka málið til skoðunar og kveða upp sinn dóm. Celtic er kært fyrir skipulagsgalla og óspektir stuðningsmanna. Nánast öruggt er að félagið verði Celtic og svo gæti farið að félagið þyrfti að leika næsta heimaleik sinn fyrir luktum dyrum. Afar ólíklegt er þó að endurtaka þurfi leikinn. UEFA rannsakar nú viðbrögð Dida sem lét sig falla í grasið við snertinguna með miklum tilþrifum. Hann var svo borinn af velli og hélt kælipoka við andlit sitt. Hann hefur verið harkalega gagnrýndur fyrir þennan leikaraskap.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ítalir brjálaðir út í Dida Knattspyrnuáhugamenn á Ítalíu eru alls ekki ánægðir með leikræna tilburði brasilíska markvarðarins Dida. 5. október 2007 13:45 Ljótt atvik varpar skugga á sigurhátíð Celtic Glæsilegur sigur Glasgow Celtic á Evrópumeisturum AC Milan í kvöld gæti átt eftir að reynast félaginu dýr, því ljótt atvik undir lokin setti svip sinn á leikinn. 3. október 2007 21:19 Ég missti mig aðeins Robert McHendry segir að hann hafi "misst sig aðeins" þegar hann ákvað að hlaupa inn á völlinn í viðureign Celtic og Milan í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Hann sló til Dida markvarðar í leiðinni og gæti þetta uppátæki átt eftir að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér. 5. október 2007 20:08 Celtic bíður milli vonar og ótta Forráðamenn Glasgow Celtic bíða nú milli vonar og ótta um hvort Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, refsi félaginu fyrir árásina á Dida í gær. 4. október 2007 09:29 Stuðningsmaður Celtic í lífstíðarbann 27 ára gamall stuðningsmaður Glasgow Celtic var í dag dæmdur í lífstíðarbann frá leikjum liðsins eftir að hann réðist inn á völlinn í leik liðsins gegn AC Milan í Meistaradeildinni í gær og sló til markvarðar ítalska liðsins. 4. október 2007 18:21 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Ítalir brjálaðir út í Dida Knattspyrnuáhugamenn á Ítalíu eru alls ekki ánægðir með leikræna tilburði brasilíska markvarðarins Dida. 5. október 2007 13:45
Ljótt atvik varpar skugga á sigurhátíð Celtic Glæsilegur sigur Glasgow Celtic á Evrópumeisturum AC Milan í kvöld gæti átt eftir að reynast félaginu dýr, því ljótt atvik undir lokin setti svip sinn á leikinn. 3. október 2007 21:19
Ég missti mig aðeins Robert McHendry segir að hann hafi "misst sig aðeins" þegar hann ákvað að hlaupa inn á völlinn í viðureign Celtic og Milan í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Hann sló til Dida markvarðar í leiðinni og gæti þetta uppátæki átt eftir að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér. 5. október 2007 20:08
Celtic bíður milli vonar og ótta Forráðamenn Glasgow Celtic bíða nú milli vonar og ótta um hvort Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, refsi félaginu fyrir árásina á Dida í gær. 4. október 2007 09:29
Stuðningsmaður Celtic í lífstíðarbann 27 ára gamall stuðningsmaður Glasgow Celtic var í dag dæmdur í lífstíðarbann frá leikjum liðsins eftir að hann réðist inn á völlinn í leik liðsins gegn AC Milan í Meistaradeildinni í gær og sló til markvarðar ítalska liðsins. 4. október 2007 18:21