Fótbolti

Arsenal fór á kostum

Elvar Geir Magnússon skrifar
Arsenal fór á kostum.
Arsenal fór á kostum.

Ensku liðin Manchester United og Arsenal náðu sér vel á strik í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Sérstaklega Arsenal sem virðist óstöðvandi og fór á kostum gegn Slavia Prag með 7-0 sigri.

Eiður Smári Guðjohnsen lék allan leikinn fyrir Barcelona sem gerði markalaust jafntefli gegn Glasgow Rangers á útivelli.

Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins:

E-riðill

Glasgow Rangers - Barcelona 0-0

Stuttgart - Lyon 0-2

0-1 Santos (55.)

0-2 Benzema (79.)

F-riðill

Roma - Sporting Lissabon 2-1

1-0 Juan (15.)

1-1 Liedson (18.)

2-1 Vucinic (79.)

Dynamo Kiev - Manchester United 2-4

0-1 Rio Ferdinand (10.)

0-2 Wayne Rooney (18.)

1-2 Rincon (34.)

1-3 Cristiano Ronaldo (41.)

1-4 Cristiano Ronaldo (víti 68.)

2-4 Bangoura (78.)

G-riðill

CSKA Moskva - Inter 1-2 (Leik lokið)

1-0 Jo (32.)

1-1 Crespo (52.)

1-2 Samuel (80.)

PSV Eindhoven - Fenerbache 0-0

H-riðill

Arsenal - Slavia Prag 7-0

1-0 Cesc Fabregas (5.)

2-0 Sjálfsmark (24.)

3-0 Theo Walcott (41.)

4-0 Aleksander Hleb (51.)

5-0 Theo Walcott (55.)

6-0 Cesc Fabregas (58.)

7-0 Nicklas Bendtner (89.)

Sevilla - Steaua Búkarest 2-1

1-0 Kanoute (5.)

2-0 Fabiano (18.)

2-1 Petre (63.)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×