Fyrsta þráðlausa tölvubókin á markað Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 20. nóvember 2007 10:12 Tölvubókin er á stærð við kilju. MYND/amazon.com Bókavefrisinn Amazon hefur sett á markað tölvubók sem gengur undir nafninu Kindle. Tölvan er á stærð við pappírskilju og kostar tæplega 25 þúsund íslenskar krónur. Í minni hennar rúmast 200 bækur. Kindle þarf ekki að tengjast tölvu til að hlaða niður bókum, bloggum eða blöðum, - heldur hleðst það niður í gegnum þráðlaust net. Nú er hægt að fá 90 þúsund bækur fyrir nýju tölvuna, þar á meðal metsölubækur sem kosta rúmar 600 krónur. Amazon hefur unnið að framleiðslu tölvunnar í rúmlega þrjú ár. Jeff Bezos forstjóri fyrirtækisins segir að markmiðið hafi verið að tölvan væri það handhæg að lesendur finndu ekki fyrir henni og gætu þannig notið lestursins. Innihaldinu er hlaðið niður í gegnum EVDO þráðlausa netið, sem gæti takmarkað áhuga á Kindle í öðrum löndum þar sem tæknin er ekki almenn utan Bandaríkjanna. Amazon greiðir kostnaðinn af notkun netsins og rukkar aðeins fyrir bækur eða blöð sem hlaðið er niður. Tækni Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Bókavefrisinn Amazon hefur sett á markað tölvubók sem gengur undir nafninu Kindle. Tölvan er á stærð við pappírskilju og kostar tæplega 25 þúsund íslenskar krónur. Í minni hennar rúmast 200 bækur. Kindle þarf ekki að tengjast tölvu til að hlaða niður bókum, bloggum eða blöðum, - heldur hleðst það niður í gegnum þráðlaust net. Nú er hægt að fá 90 þúsund bækur fyrir nýju tölvuna, þar á meðal metsölubækur sem kosta rúmar 600 krónur. Amazon hefur unnið að framleiðslu tölvunnar í rúmlega þrjú ár. Jeff Bezos forstjóri fyrirtækisins segir að markmiðið hafi verið að tölvan væri það handhæg að lesendur finndu ekki fyrir henni og gætu þannig notið lestursins. Innihaldinu er hlaðið niður í gegnum EVDO þráðlausa netið, sem gæti takmarkað áhuga á Kindle í öðrum löndum þar sem tæknin er ekki almenn utan Bandaríkjanna. Amazon greiðir kostnaðinn af notkun netsins og rukkar aðeins fyrir bækur eða blöð sem hlaðið er niður.
Tækni Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira