Matís leitar leiða til að koldíoxímerkja matvæli 8. júní 2007 15:25 MYND/Matís Matís, (Matvælarannsóknir Íslands) leita nú leiða til þess að koma til móts við kröfur Tesco, stærstu verslunarkeðju Breta, um koldíoxíðmerkingar matvæla. Tesco hyggst koldíoxíðmerkja allar vörur sem seldar eru í verslunum keðjunnar. Tilgangurinn er sá að gera neytendum kleift að afla sér upplýsinga um hversu mikil koldíoxíðlosun hafi fylgt framleiðslu vörunnar, flutningi hennar í verslunina og sölu. Þessi aðgerð er liður í áætlun Tesco sem miðar að því að bregðast við loftslagsbreytingum. Sveinn Margeirsson, deildarstjóri hjá Matís, segir umræðu um koldíoxíðmerkingu matvæla vera hluta af umræðu um sjálfbæra þróun. Matís stýrir fundi í næstu viku um þau sóknarfæri sem felast í sjálfbærri þróun fyrir íslenskan sjávarútveg. Á fundinum verða þátttakendur í verkefninu "Sustainable Food Information" "Seljendur og neytendur gera kröfu um að hægt sé að sýna fram á að framleiðsla sjávarafurða sé með þeim hætti að ekki sé gengið á fiskistofna eða að mikil losun koldíoxíðs (CO2) fylgi framleiðslunni. Áætlun Tesco er einfaldlega eitt dæmi af mörgum sem sýnir hver þróunin er í þessum málum. Það er mín skoðun að sjálfbær þróun verði eitt af lykilmálunum fyrir íslenskan matvælaiðnað í framtíðinni," segir Sveinn. Hann segir að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki standa vel að vígi þegar kemur að því að sýna fram á hver losun koldíoxíðs er í tengslum við framleiðslu afurðanna. Innlent Vísindi Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira
Matís, (Matvælarannsóknir Íslands) leita nú leiða til þess að koma til móts við kröfur Tesco, stærstu verslunarkeðju Breta, um koldíoxíðmerkingar matvæla. Tesco hyggst koldíoxíðmerkja allar vörur sem seldar eru í verslunum keðjunnar. Tilgangurinn er sá að gera neytendum kleift að afla sér upplýsinga um hversu mikil koldíoxíðlosun hafi fylgt framleiðslu vörunnar, flutningi hennar í verslunina og sölu. Þessi aðgerð er liður í áætlun Tesco sem miðar að því að bregðast við loftslagsbreytingum. Sveinn Margeirsson, deildarstjóri hjá Matís, segir umræðu um koldíoxíðmerkingu matvæla vera hluta af umræðu um sjálfbæra þróun. Matís stýrir fundi í næstu viku um þau sóknarfæri sem felast í sjálfbærri þróun fyrir íslenskan sjávarútveg. Á fundinum verða þátttakendur í verkefninu "Sustainable Food Information" "Seljendur og neytendur gera kröfu um að hægt sé að sýna fram á að framleiðsla sjávarafurða sé með þeim hætti að ekki sé gengið á fiskistofna eða að mikil losun koldíoxíðs (CO2) fylgi framleiðslunni. Áætlun Tesco er einfaldlega eitt dæmi af mörgum sem sýnir hver þróunin er í þessum málum. Það er mín skoðun að sjálfbær þróun verði eitt af lykilmálunum fyrir íslenskan matvælaiðnað í framtíðinni," segir Sveinn. Hann segir að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki standa vel að vígi þegar kemur að því að sýna fram á hver losun koldíoxíðs er í tengslum við framleiðslu afurðanna.
Innlent Vísindi Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira