Árni Gautur með tæpa milljón á mánuði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. október 2007 10:07 Árni Gautur Arason er tekjuhæstur Íslendinga í Noregi. Mynd/Scanpix Vísir birtir laun íslensku knattspyrnumannanna í Noregi. Árni Gautur Arason er launahæstur en Birkir Bjarnason launalægstur. Hægt er að nálgast upplýsingar um hvern einasta skattgreiðanda á netinu, til að mynda á heimasíðu vefmiðilsins Nettavisen. Nægir að slá inn nafn viðkomandi til að fá upplýsingar um eignir, tekjur og skattgreiðslur síðasta árs. Í ljós kemur að munurinn er gríðarlega mikill. Árni Gautur er með næstum fimmfalt hærri launagreiðslur en Birkir. Það má þau útskýra með því að Árni Gautur er þaulreyndur landsliðsmaður og hefur þótt vera einn besti útlendingurinn sem leikið hefur í norsku úrvalsdeildinni. Birkir er hins vegar nítján ára óreyndur en efnilegur knattspyrnumaður sem á framtíðina fyrir sér. Hér er listinn í heild sinni: 1. Árni Gautur Arason, Vålerenga: 11.138.517 íslenskra krónur í árslaun / 928.210 krónur í mánaðarlaun 2. Stefán Gíslason, fyrrum leikmaður Lyn: 9.597.288 kr. / 799.774 kr. 3. Ólafur Örn Bjarnason, Brann: 9.416.987 kr. / 784.749 kr. 4. Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk: 8.079.115 kr. / 673.260 kr. 5. Kristján Örn Sigurðsson, Brann: 7.832.601 kr. / 652.727 kr. 6. Jóhannes Þór Harðarson, Start: 5.362.905 kr. / 446.909 kr. 7. Haraldur Freyr Guðmundsson, Álasundi: 3.293.193 kr. / 274.433 kr. 8. Birkir Bjarnason, Viking: 2.491.604 kr. / 207.634 kr. Hannes Þ. Sigurðsson og Ármann Smári Björnsson voru með uppgefnar tekjur en litlar þar sem þeir greiddu skatt aðeins hluta ársins 2006. Indriði Sigurðsson og Marel Baldvinsson voru ekki með uppgefnar tekjur fyrir síðasta ár. Eftirtaldir núverandi íslenskir knattspyrnumenn í Noregi voru ekki með uppgefnar tekjur fyrir síðasta ár: Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Viktor Bjarki Arnarsson, Garðar Jóhannsson, Hörður Sveinsson, Guðmundur Pétursson og Baldur Sigurðsson. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Ármann Smári með feitustu bankabókina Ármann Smári Björnsson á mestar eignir allra íslensku knattspyrnumannanna í Noregi samkvæmt skatttölum í Noregi. 16. október 2007 10:23 Allan Borgvardt fær 225 þúsund í mánaðarlaun Allan Borgvardt, besti leikmaður Íslandsmótsins árin 2003 og 2005, fékk 225 þúsund krónur í mánaðarlaun á síðasta ári. 16. október 2007 12:27 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Vísir birtir laun íslensku knattspyrnumannanna í Noregi. Árni Gautur Arason er launahæstur en Birkir Bjarnason launalægstur. Hægt er að nálgast upplýsingar um hvern einasta skattgreiðanda á netinu, til að mynda á heimasíðu vefmiðilsins Nettavisen. Nægir að slá inn nafn viðkomandi til að fá upplýsingar um eignir, tekjur og skattgreiðslur síðasta árs. Í ljós kemur að munurinn er gríðarlega mikill. Árni Gautur er með næstum fimmfalt hærri launagreiðslur en Birkir. Það má þau útskýra með því að Árni Gautur er þaulreyndur landsliðsmaður og hefur þótt vera einn besti útlendingurinn sem leikið hefur í norsku úrvalsdeildinni. Birkir er hins vegar nítján ára óreyndur en efnilegur knattspyrnumaður sem á framtíðina fyrir sér. Hér er listinn í heild sinni: 1. Árni Gautur Arason, Vålerenga: 11.138.517 íslenskra krónur í árslaun / 928.210 krónur í mánaðarlaun 2. Stefán Gíslason, fyrrum leikmaður Lyn: 9.597.288 kr. / 799.774 kr. 3. Ólafur Örn Bjarnason, Brann: 9.416.987 kr. / 784.749 kr. 4. Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk: 8.079.115 kr. / 673.260 kr. 5. Kristján Örn Sigurðsson, Brann: 7.832.601 kr. / 652.727 kr. 6. Jóhannes Þór Harðarson, Start: 5.362.905 kr. / 446.909 kr. 7. Haraldur Freyr Guðmundsson, Álasundi: 3.293.193 kr. / 274.433 kr. 8. Birkir Bjarnason, Viking: 2.491.604 kr. / 207.634 kr. Hannes Þ. Sigurðsson og Ármann Smári Björnsson voru með uppgefnar tekjur en litlar þar sem þeir greiddu skatt aðeins hluta ársins 2006. Indriði Sigurðsson og Marel Baldvinsson voru ekki með uppgefnar tekjur fyrir síðasta ár. Eftirtaldir núverandi íslenskir knattspyrnumenn í Noregi voru ekki með uppgefnar tekjur fyrir síðasta ár: Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Viktor Bjarki Arnarsson, Garðar Jóhannsson, Hörður Sveinsson, Guðmundur Pétursson og Baldur Sigurðsson.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Ármann Smári með feitustu bankabókina Ármann Smári Björnsson á mestar eignir allra íslensku knattspyrnumannanna í Noregi samkvæmt skatttölum í Noregi. 16. október 2007 10:23 Allan Borgvardt fær 225 þúsund í mánaðarlaun Allan Borgvardt, besti leikmaður Íslandsmótsins árin 2003 og 2005, fékk 225 þúsund krónur í mánaðarlaun á síðasta ári. 16. október 2007 12:27 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Ármann Smári með feitustu bankabókina Ármann Smári Björnsson á mestar eignir allra íslensku knattspyrnumannanna í Noregi samkvæmt skatttölum í Noregi. 16. október 2007 10:23
Allan Borgvardt fær 225 þúsund í mánaðarlaun Allan Borgvardt, besti leikmaður Íslandsmótsins árin 2003 og 2005, fékk 225 þúsund krónur í mánaðarlaun á síðasta ári. 16. október 2007 12:27