Hæfileikadómum hryssna er lokið á HM í Hollandi og stendur Urður frá Gunnarsholti efst í flokki 7 vetra og eldri með 8.54, en hún er sýnd af Þórði Þorgeirssyni fyrir Ísland. Jolly Schrenk sýndi Broka frá Wiesenhof í flokki 6 vetra og stendur hún efst þar með 8,27, en Jolly keppir fyrir Þýskaland.
Hæfileikadómum hryssna lokið á HM
