Vextir áfram háir næstu árin 14. maí 2007 02:45 Þórólfur Matthíasson Vextir hér á landi verða að líkindum áfram háir næstu árin, og erfitt að sjá hvernig Seðlabankinn getur lækkað vexti jafnvel þótt atvinnuástandið versni, segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands. Hann segir að upp sé kominn ákveðinn vítahringur. Ef Seðlabankinn lækki stýrivextina megi búast við því að erlendir aðilar sem eiga eignir í krónum selji. Við það lækki gengið og verðbólga aukist, svo eina leið Seðlabankans sé að hækka stýrivextina aftur til að standast verðbólgumarkmiðin. Hann bendir á að erlendir aðilar sem eiga bréf í íslenskum krónum fjármagni þau með lánum í erlendri mynt þar sem vextir séu mun lægri, og hagnist á vaxtamuninum. Það séu þeir sem græði á háu vaxtastigi hér á landi, á meðan almenningur tapi. „Það getur vel verið að við verðum í þeirri aðstöðu að þurfa að hafa háa vexti áfram, jafnvel þótt atvinnuástandið versni, bara til þess að halda uppi genginu, og þar með halda verðbólgunni niðri,“ segir Þórólfur. Vel geti verið að það takist að ná vöxtunum niður, en ljóst að það eigi eftir að taka talsverðan tíma. Þórólfur segir að ein leið út úr vítahringnum sé að taka upp erlenda mynt, til dæmis evruna, hér á landi, þó það geti auðvitað tekið töluverðan tíma, og krefjist líklega inngöngu í Evrópusambandið. Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Erlent Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Innlent Fleiri fréttir Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið 30 ætlaðir þolendur Quang Lé lifi við óvissu og óöryggi Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Hvalveiðileyfið endurnýjast út í eitt Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Hvalveiðileyfið sem endurnýjast út í eitt og stund með átrúnaðargoðum Steinvala á fleygiferð varð að skærum vígahnetti Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Ekki nauðgun heldur kynferðisleg áreitni í leigubíl Stakk mann þrisvar og reyndi svo að stela hjólinu hans Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Tugir milljóna króna beint til formanns FH Endurbætur hefjist nú ekki fyrr en í fyrsta lagi 2031 Reiknar með að hefja aftur störf á föstudag Sendu Europol ábendingu um hatursorðræðu á íslenskum síðum Vinna hafin við stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Vinna við skrif stjórnarsáttmála hafin „Laun og kjör eru ekki það sama“ Tæknifólk skrifaði undir kjarasamning til fjögurra ára Segir hótunum beitt í stað lagalegra leiða Segir fæsta spyrja að því hvað sé best fyrir börnin Flygildin hvorki á vegum Kínverja né geimvera „Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Áhöfn Þórs bjargaði hval sem festist í legufæri Kindurnar eru miklu skemmtilegri en sætir strákar Um fimm þúsund fá aðstoð fyrir jólin Sjö börn liggja inni en ekkert á gjörgæslu Sjá meira
Vextir hér á landi verða að líkindum áfram háir næstu árin, og erfitt að sjá hvernig Seðlabankinn getur lækkað vexti jafnvel þótt atvinnuástandið versni, segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands. Hann segir að upp sé kominn ákveðinn vítahringur. Ef Seðlabankinn lækki stýrivextina megi búast við því að erlendir aðilar sem eiga eignir í krónum selji. Við það lækki gengið og verðbólga aukist, svo eina leið Seðlabankans sé að hækka stýrivextina aftur til að standast verðbólgumarkmiðin. Hann bendir á að erlendir aðilar sem eiga bréf í íslenskum krónum fjármagni þau með lánum í erlendri mynt þar sem vextir séu mun lægri, og hagnist á vaxtamuninum. Það séu þeir sem græði á háu vaxtastigi hér á landi, á meðan almenningur tapi. „Það getur vel verið að við verðum í þeirri aðstöðu að þurfa að hafa háa vexti áfram, jafnvel þótt atvinnuástandið versni, bara til þess að halda uppi genginu, og þar með halda verðbólgunni niðri,“ segir Þórólfur. Vel geti verið að það takist að ná vöxtunum niður, en ljóst að það eigi eftir að taka talsverðan tíma. Þórólfur segir að ein leið út úr vítahringnum sé að taka upp erlenda mynt, til dæmis evruna, hér á landi, þó það geti auðvitað tekið töluverðan tíma, og krefjist líklega inngöngu í Evrópusambandið.
Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Erlent Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Innlent Fleiri fréttir Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið 30 ætlaðir þolendur Quang Lé lifi við óvissu og óöryggi Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Hvalveiðileyfið endurnýjast út í eitt Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Hvalveiðileyfið sem endurnýjast út í eitt og stund með átrúnaðargoðum Steinvala á fleygiferð varð að skærum vígahnetti Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Ekki nauðgun heldur kynferðisleg áreitni í leigubíl Stakk mann þrisvar og reyndi svo að stela hjólinu hans Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Tugir milljóna króna beint til formanns FH Endurbætur hefjist nú ekki fyrr en í fyrsta lagi 2031 Reiknar með að hefja aftur störf á föstudag Sendu Europol ábendingu um hatursorðræðu á íslenskum síðum Vinna hafin við stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Vinna við skrif stjórnarsáttmála hafin „Laun og kjör eru ekki það sama“ Tæknifólk skrifaði undir kjarasamning til fjögurra ára Segir hótunum beitt í stað lagalegra leiða Segir fæsta spyrja að því hvað sé best fyrir börnin Flygildin hvorki á vegum Kínverja né geimvera „Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Áhöfn Þórs bjargaði hval sem festist í legufæri Kindurnar eru miklu skemmtilegri en sætir strákar Um fimm þúsund fá aðstoð fyrir jólin Sjö börn liggja inni en ekkert á gjörgæslu Sjá meira