Innlent

Vegfarendur á Vesturlandi sýni varúð

Úr Hrútafirði.
Úr Hrútafirði. Mynd: Bæjarins besta - Mats Wibe Lund

Við viljum biðja vegfarendur um að sýna varúð vegna skemmda á vegum vegna mikils vatnsveðurs, bæði í Borgarfirði, Norðurárdal sem og í Hrútafirði. Bæði er um að ræða vatn sem að rennur þvert yfir vegi sem og stórar holur í vegi, segir í tilkynningu frá Vegagerðinni.

Greiðfært er nánast um allt land fyrir utan hálkubletti á útvegum og stöku fjallvegum þá aðallega Norðan- og Austanlands. Hálka er þó á Möðrudalsöræfum, Vatnsskarði eystra og á Öxi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×