Stofna varalið lögreglu á þessu ári 20. apríl 2008 18:35 Stefnt er að því að tvöhundurð og fjörtíu manna varalið lögreglu verði stofnað á þessu ári. Þekktasta útkall varaliðs lögreglu var þegar NATO aðildin var samþykkt á Alþingi fyrir nærri 60 árum. Ekki hefur verið heimild til að kalla út varalögreglu síðan 1996. Hægt verður að kalla varalið lögreglu út til varðveislu mikilvægra mannvirkja eða staða, landamæragæslu, verkefna vegna öryggisgæslu, mannfjöldastjórnunar, almennra löggæslustarfa, umferðarstjórnunar og sérstakra verkefna í samvinnu við sérsveit ríkislögreglustjóra og almenna lögreglu. Með stofnun varaliðs endurvekur dómsmálaráðherra heimild í lögum sem felld var niður árið 1996. Fram að því hafði verið heimild til þess að kalla út varalið lögreglu og var það gert nokkrum sinnum á stríðsárunum. Eftir seinni heimstyrjöldina var varaliðið aðeins kallað tvisvar út, þann 30. mars 1949 þegar mikil átök urðu á Austurvelli fyrir framan Alþingishúsið vegna ákvörðunar Alþingis um inngöngu Íslands í Nató og um mánaðarmótin maí - júní árið 1973 þegar forsetarnir Richard Nixon og Georges Pompidou funduðu á Kjarvalsstöðum. Dómsmálaráðherra stefnir nú að því að stofna um 240 manna varalið strax á þessu ári og eru hugmyndir um að varaliðarnir komi úr hópi fyrrverandi lögreglumanna og afleysingamanna en einnig úr röðum slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, björgunarsveitarmanna, öryggisvarða og friðargæslu. Mest lesið Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Fleiri fréttir Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Sjá meira
Stefnt er að því að tvöhundurð og fjörtíu manna varalið lögreglu verði stofnað á þessu ári. Þekktasta útkall varaliðs lögreglu var þegar NATO aðildin var samþykkt á Alþingi fyrir nærri 60 árum. Ekki hefur verið heimild til að kalla út varalögreglu síðan 1996. Hægt verður að kalla varalið lögreglu út til varðveislu mikilvægra mannvirkja eða staða, landamæragæslu, verkefna vegna öryggisgæslu, mannfjöldastjórnunar, almennra löggæslustarfa, umferðarstjórnunar og sérstakra verkefna í samvinnu við sérsveit ríkislögreglustjóra og almenna lögreglu. Með stofnun varaliðs endurvekur dómsmálaráðherra heimild í lögum sem felld var niður árið 1996. Fram að því hafði verið heimild til þess að kalla út varalið lögreglu og var það gert nokkrum sinnum á stríðsárunum. Eftir seinni heimstyrjöldina var varaliðið aðeins kallað tvisvar út, þann 30. mars 1949 þegar mikil átök urðu á Austurvelli fyrir framan Alþingishúsið vegna ákvörðunar Alþingis um inngöngu Íslands í Nató og um mánaðarmótin maí - júní árið 1973 þegar forsetarnir Richard Nixon og Georges Pompidou funduðu á Kjarvalsstöðum. Dómsmálaráðherra stefnir nú að því að stofna um 240 manna varalið strax á þessu ári og eru hugmyndir um að varaliðarnir komi úr hópi fyrrverandi lögreglumanna og afleysingamanna en einnig úr röðum slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, björgunarsveitarmanna, öryggisvarða og friðargæslu.
Mest lesið Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Erlent Holtavörðuheiði lokað í nótt Innlent Fleiri fréttir Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Sjá meira