Kristján vann eftir bráðabana 27. júlí 2008 21:07 Mynd/kylfingur.is Kristján Þór Einarsson úr Kili í Mosfellsbæ varð Íslandsmeistari karla í holukeppni í Vestmannaeyjum eftir bráðabana og umspil. Hann vann Heiðar Davíð Bragason úr GR eftir þriggja holu umspil og bráðabana. Björgvin Sigurbergsson úr GK var jafn Kristjáni og Heiðari eftir 72 holur, en Björgvin féll úr eftir umspilið. Kristján Þór vann síðan Heiðar á 2. holu í bráðabana, fékk fugl á meðan Heiðar varð að sætta sig við par. Þeir léku því 77 holur í mótinu eins og Helena Árnadóttir úr GR og Nína Björk Geirsdóttir gerðu í kvennaflokki. Helena sigraði þar einnig á 2. holu í bráðabana eins og Kristján. Þetta er eitt mest spennandi Íslandsmót sem fram hefur farið. Aldrei áður hefur mótið farið í umspil og bráðabana til að útkljá úrslit bæði í karla og kvennaflokki. Það má segja að Kristján Þór hafi komið bakdyrameginn inn í toppbaráttuna. Heiðar Davíð, Björgvin og Ottó Sigurðsson voru búnir að vera mest í sviðsljósinu, en svo kom Kristján og stal af þeim senunni á réttum tímapunkti. Hann lék frábært golf í dag við erfiðar aðstæður, kom inn á 69 höggum og endaði á samtals 4 höggum yfir pari eins og Björgvin og Heiðar sem voru að missa mörg högg í dag. Af kylfingur.is Golf Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Kristján Þór Einarsson úr Kili í Mosfellsbæ varð Íslandsmeistari karla í holukeppni í Vestmannaeyjum eftir bráðabana og umspil. Hann vann Heiðar Davíð Bragason úr GR eftir þriggja holu umspil og bráðabana. Björgvin Sigurbergsson úr GK var jafn Kristjáni og Heiðari eftir 72 holur, en Björgvin féll úr eftir umspilið. Kristján Þór vann síðan Heiðar á 2. holu í bráðabana, fékk fugl á meðan Heiðar varð að sætta sig við par. Þeir léku því 77 holur í mótinu eins og Helena Árnadóttir úr GR og Nína Björk Geirsdóttir gerðu í kvennaflokki. Helena sigraði þar einnig á 2. holu í bráðabana eins og Kristján. Þetta er eitt mest spennandi Íslandsmót sem fram hefur farið. Aldrei áður hefur mótið farið í umspil og bráðabana til að útkljá úrslit bæði í karla og kvennaflokki. Það má segja að Kristján Þór hafi komið bakdyrameginn inn í toppbaráttuna. Heiðar Davíð, Björgvin og Ottó Sigurðsson voru búnir að vera mest í sviðsljósinu, en svo kom Kristján og stal af þeim senunni á réttum tímapunkti. Hann lék frábært golf í dag við erfiðar aðstæður, kom inn á 69 höggum og endaði á samtals 4 höggum yfir pari eins og Björgvin og Heiðar sem voru að missa mörg högg í dag. Af kylfingur.is
Golf Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira