Mourinho: Ég er hér til að læra Elvar Geir Magnússon skrifar 27. júlí 2008 15:30 Jose Mourinho. „Það eru margir frábærir þjálfarar á Ítalíu og ég er hér til að læra, ekki láta sem einhver prófessor," sagði Jose Mourinho í ítarlegu viðtali sem birtist í ítölsku dagblaði á morgun. Mourinho er tekinn við stjórnartaumunum hjá Inter. „Ég vil læra eitthvað nýtt á hverjum degi. Ég er bara þannig persónuleiki. Það eru forréttindi að fá að starfa á Ítalíu og mæta liðum með svona frábæra þjálfara," sagði Mourinho. „Sem stendur eru leikmenn mínir ekki í sínu besta formi en ég sé mun á þeim á hverjum degi. Úrslitin í æfingaleikjunum skipta ekki máli, markmið okkar er að gera vel þegar mótið fer af stað." Um daginn sýndi hópur stuðningsmanna Inter reiði sína þegar Mourinho lét liðið æfa bak við luktar dyr en æfingin átti upphaflega að vera opin. „Þetta er eins og að vilja sjá Hollywood myndirnar áður en þær koma í bíó. Stundum er það ekki hægt. Fólk þarf að sýna þolinmæði og kaupa svo miða," sagði Mourinho. Hann er ekki þekktur fyrir að tala mikið um einkalíf sitt en kemur þó aðeins inn á það í viðtalinu. „Konan mín er frábær félagi fyrir þjálfara. Hún hefur engan áhuga á fótbolta og vill ekki tala um fótbolta. Ég ræði því starf mitt ekki við hana þegar ég kem heim," sagði Mourinho. Ítalski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Sjá meira
„Það eru margir frábærir þjálfarar á Ítalíu og ég er hér til að læra, ekki láta sem einhver prófessor," sagði Jose Mourinho í ítarlegu viðtali sem birtist í ítölsku dagblaði á morgun. Mourinho er tekinn við stjórnartaumunum hjá Inter. „Ég vil læra eitthvað nýtt á hverjum degi. Ég er bara þannig persónuleiki. Það eru forréttindi að fá að starfa á Ítalíu og mæta liðum með svona frábæra þjálfara," sagði Mourinho. „Sem stendur eru leikmenn mínir ekki í sínu besta formi en ég sé mun á þeim á hverjum degi. Úrslitin í æfingaleikjunum skipta ekki máli, markmið okkar er að gera vel þegar mótið fer af stað." Um daginn sýndi hópur stuðningsmanna Inter reiði sína þegar Mourinho lét liðið æfa bak við luktar dyr en æfingin átti upphaflega að vera opin. „Þetta er eins og að vilja sjá Hollywood myndirnar áður en þær koma í bíó. Stundum er það ekki hægt. Fólk þarf að sýna þolinmæði og kaupa svo miða," sagði Mourinho. Hann er ekki þekktur fyrir að tala mikið um einkalíf sitt en kemur þó aðeins inn á það í viðtalinu. „Konan mín er frábær félagi fyrir þjálfara. Hún hefur engan áhuga á fótbolta og vill ekki tala um fótbolta. Ég ræði því starf mitt ekki við hana þegar ég kem heim," sagði Mourinho.
Ítalski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Sjá meira