Portúgalska lögreglan yfirheyrir Tapas 7 8. apríl 2008 10:02 Gerry McCann með Madeleine á sundlaugarbakka í Praia da Luz skömmu áður en henni var rænt. MYND/AFP Portúgalskir lögreglumenn sem rannsaka hvarf Madeleine McCann eru nú komnir til Bretlands til að taka viðtöl við Tapas 7 hópinn, vini Kate og Gerry McCann. Hópurinn er nefndur eftir veitingastaðnum sem hann var á kvöldið sem Madeleine hvarf. Lögreglumenn frá Leicesterskíri munu spyrja vinina sjö spurninga frá portúgölsku lögreglumönnunum sem fylgjast með viðtölunum. Enginn lögmaður verður viðstaddur og fólkinu er frjálst að fara þegar það vill. Steve Kingstone fréttamaður BBC segir að Kate og Gerry McCann vonist til að með viðtölunum nú verði réttarstöðu þeirra sem grunaðra í málinu aflétt. Þrír portúgalskir lögreglumenn með Paulo Rebelo lögregluforingja lentu á East Midlands flugvellinum í gær. Viðtölin við sjömenningana hefjast í dag og verður lokið í enda vikunnar. Á þessu stigi eru engin áform um að tala við foreldra Madeleine. Clarence Mitchell talsmaður þeirra segir að hjónin séu tilbúin að tala við lögreglu hvenær sem er. Madeleine sást síðast nokkrum dögum fyrir fjögurra ára afmælisdaginn sinn í maí í Praia da Luz. Einn úr Tapas7 hópnum, Jane Tanner, hefur áður sagt lögreglu að hún hafi séð mann halda á barni nálægt íbúð fjölskyldunnar. Lögreglan áformar einnig að tala við ættingja og ráðgjafa sem voru með McCann hjónunum fyrstu dagana á eftir hvarf stúlkunnar. Lögmenn McCann hjónanna hafa farið fram á að rúmlega 20 vitni verði yfirheyrð, þar á meðal starfsfólk Ocean Club hótelsins og nokkrir breskir ferðamenn. Madeleine McCann Tengdar fréttir Íhuga málssókn vegna umfjöllunar um Madeleine málið Lögmenn Kate og Gerry McCann íhuga nú að höfða mál gegn breskum dagblöðum sem þeir telja að hafi fjallað um mál Madeleine á ósanngjarnan og rangan hátt. 7. mars 2008 14:30 Rannsókn Madeleine málsins næstum lokið Lögreglurannsóknin á hvarfi Madeleine McCann í Portúgal 3. maí á síðasta ári er næstum lokið samkvæmt því sem portúgalski innanríkisráðherrann sagði fjölmiðlum í gær. Madeleine sem var þriggja ára þegar hún hvarf úr sumarleyfisíbúð í Praia da Luz hefur ekki sést síðan. 14. febrúar 2008 14:32 Beinafundur skelfir foreldra Madeleine Foreldrar Madeleine McCann gengu í gegnum enn eina kvölina í gær þegar þeim var tilkynnt að kafarar hefðu fundið poka með beinum í uppistöðulóni. Kafararnir voru á vegum portúgalsks lögmanns sem segist hafa upplýsingar úr undirheimum um að Madeleine hafi verið myrt og henni hent í risastórt uppistöðulón. 15. mars 2008 11:22 Yfirheyra vini McCann hjónanna Portúgalska lögreglan fer til Bretlands í næstu viku til að tala aftur við vini foreldra Madeleine McCann. Kate og Gerry verða ekki yfirheyrð þrátt fyrir að vera enn með réttarstöðu grunaðra í málinu hjá portúgölskum yfirvöldum. 31. mars 2008 16:32 „Fyrirgefið Kate og Gerry“ Foreldrar Madeleine McCann hafa samþykkt 550,000 punda, rúmlega 85 milljónir íslenskra króna og afsökunarbeiðni frá tveimur breskum dagblöðum. Blöðin héldu því fram að þau ættu þátt í hvarfi stúlkunnar. 19. mars 2008 21:06 Fólk forðast Madeleine-hótelið Ocean Club hótelið, þar sem McCann fjölskyldan hélt til þegar Madeleine litla McCann hvarf er í mikilli niðurníðslu, nú þegar ellefu mánuðir eru liðnir frá hvarfinu. 4. apríl 2008 21:15 Amma Madeleine segir fjölskylduna þjást Susan Healey amma Madeleine McCann segir að kvöl fjölskyldunnar líkist því að hún sé „krossfest“ á hverjum degi. Healey, móðir Kate McCann, biður fólk að hætta að gagnrýna fjölskyldu sína og lýsir yfir árás á fjölmiðla. „Þetta er eins og að vera krossfestur dag eftir dag. Ég las þvílíka hluti um að Kate gréti ekki nóg, eða hvað það nú var,“ sagði hún í viðtali við Sky fréttastofuna. 18. febrúar 2008 16:06 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent „Við erum mjög háð rafmagninu“ Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Portúgalskir lögreglumenn sem rannsaka hvarf Madeleine McCann eru nú komnir til Bretlands til að taka viðtöl við Tapas 7 hópinn, vini Kate og Gerry McCann. Hópurinn er nefndur eftir veitingastaðnum sem hann var á kvöldið sem Madeleine hvarf. Lögreglumenn frá Leicesterskíri munu spyrja vinina sjö spurninga frá portúgölsku lögreglumönnunum sem fylgjast með viðtölunum. Enginn lögmaður verður viðstaddur og fólkinu er frjálst að fara þegar það vill. Steve Kingstone fréttamaður BBC segir að Kate og Gerry McCann vonist til að með viðtölunum nú verði réttarstöðu þeirra sem grunaðra í málinu aflétt. Þrír portúgalskir lögreglumenn með Paulo Rebelo lögregluforingja lentu á East Midlands flugvellinum í gær. Viðtölin við sjömenningana hefjast í dag og verður lokið í enda vikunnar. Á þessu stigi eru engin áform um að tala við foreldra Madeleine. Clarence Mitchell talsmaður þeirra segir að hjónin séu tilbúin að tala við lögreglu hvenær sem er. Madeleine sást síðast nokkrum dögum fyrir fjögurra ára afmælisdaginn sinn í maí í Praia da Luz. Einn úr Tapas7 hópnum, Jane Tanner, hefur áður sagt lögreglu að hún hafi séð mann halda á barni nálægt íbúð fjölskyldunnar. Lögreglan áformar einnig að tala við ættingja og ráðgjafa sem voru með McCann hjónunum fyrstu dagana á eftir hvarf stúlkunnar. Lögmenn McCann hjónanna hafa farið fram á að rúmlega 20 vitni verði yfirheyrð, þar á meðal starfsfólk Ocean Club hótelsins og nokkrir breskir ferðamenn.
Madeleine McCann Tengdar fréttir Íhuga málssókn vegna umfjöllunar um Madeleine málið Lögmenn Kate og Gerry McCann íhuga nú að höfða mál gegn breskum dagblöðum sem þeir telja að hafi fjallað um mál Madeleine á ósanngjarnan og rangan hátt. 7. mars 2008 14:30 Rannsókn Madeleine málsins næstum lokið Lögreglurannsóknin á hvarfi Madeleine McCann í Portúgal 3. maí á síðasta ári er næstum lokið samkvæmt því sem portúgalski innanríkisráðherrann sagði fjölmiðlum í gær. Madeleine sem var þriggja ára þegar hún hvarf úr sumarleyfisíbúð í Praia da Luz hefur ekki sést síðan. 14. febrúar 2008 14:32 Beinafundur skelfir foreldra Madeleine Foreldrar Madeleine McCann gengu í gegnum enn eina kvölina í gær þegar þeim var tilkynnt að kafarar hefðu fundið poka með beinum í uppistöðulóni. Kafararnir voru á vegum portúgalsks lögmanns sem segist hafa upplýsingar úr undirheimum um að Madeleine hafi verið myrt og henni hent í risastórt uppistöðulón. 15. mars 2008 11:22 Yfirheyra vini McCann hjónanna Portúgalska lögreglan fer til Bretlands í næstu viku til að tala aftur við vini foreldra Madeleine McCann. Kate og Gerry verða ekki yfirheyrð þrátt fyrir að vera enn með réttarstöðu grunaðra í málinu hjá portúgölskum yfirvöldum. 31. mars 2008 16:32 „Fyrirgefið Kate og Gerry“ Foreldrar Madeleine McCann hafa samþykkt 550,000 punda, rúmlega 85 milljónir íslenskra króna og afsökunarbeiðni frá tveimur breskum dagblöðum. Blöðin héldu því fram að þau ættu þátt í hvarfi stúlkunnar. 19. mars 2008 21:06 Fólk forðast Madeleine-hótelið Ocean Club hótelið, þar sem McCann fjölskyldan hélt til þegar Madeleine litla McCann hvarf er í mikilli niðurníðslu, nú þegar ellefu mánuðir eru liðnir frá hvarfinu. 4. apríl 2008 21:15 Amma Madeleine segir fjölskylduna þjást Susan Healey amma Madeleine McCann segir að kvöl fjölskyldunnar líkist því að hún sé „krossfest“ á hverjum degi. Healey, móðir Kate McCann, biður fólk að hætta að gagnrýna fjölskyldu sína og lýsir yfir árás á fjölmiðla. „Þetta er eins og að vera krossfestur dag eftir dag. Ég las þvílíka hluti um að Kate gréti ekki nóg, eða hvað það nú var,“ sagði hún í viðtali við Sky fréttastofuna. 18. febrúar 2008 16:06 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent „Við erum mjög háð rafmagninu“ Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Íhuga málssókn vegna umfjöllunar um Madeleine málið Lögmenn Kate og Gerry McCann íhuga nú að höfða mál gegn breskum dagblöðum sem þeir telja að hafi fjallað um mál Madeleine á ósanngjarnan og rangan hátt. 7. mars 2008 14:30
Rannsókn Madeleine málsins næstum lokið Lögreglurannsóknin á hvarfi Madeleine McCann í Portúgal 3. maí á síðasta ári er næstum lokið samkvæmt því sem portúgalski innanríkisráðherrann sagði fjölmiðlum í gær. Madeleine sem var þriggja ára þegar hún hvarf úr sumarleyfisíbúð í Praia da Luz hefur ekki sést síðan. 14. febrúar 2008 14:32
Beinafundur skelfir foreldra Madeleine Foreldrar Madeleine McCann gengu í gegnum enn eina kvölina í gær þegar þeim var tilkynnt að kafarar hefðu fundið poka með beinum í uppistöðulóni. Kafararnir voru á vegum portúgalsks lögmanns sem segist hafa upplýsingar úr undirheimum um að Madeleine hafi verið myrt og henni hent í risastórt uppistöðulón. 15. mars 2008 11:22
Yfirheyra vini McCann hjónanna Portúgalska lögreglan fer til Bretlands í næstu viku til að tala aftur við vini foreldra Madeleine McCann. Kate og Gerry verða ekki yfirheyrð þrátt fyrir að vera enn með réttarstöðu grunaðra í málinu hjá portúgölskum yfirvöldum. 31. mars 2008 16:32
„Fyrirgefið Kate og Gerry“ Foreldrar Madeleine McCann hafa samþykkt 550,000 punda, rúmlega 85 milljónir íslenskra króna og afsökunarbeiðni frá tveimur breskum dagblöðum. Blöðin héldu því fram að þau ættu þátt í hvarfi stúlkunnar. 19. mars 2008 21:06
Fólk forðast Madeleine-hótelið Ocean Club hótelið, þar sem McCann fjölskyldan hélt til þegar Madeleine litla McCann hvarf er í mikilli niðurníðslu, nú þegar ellefu mánuðir eru liðnir frá hvarfinu. 4. apríl 2008 21:15
Amma Madeleine segir fjölskylduna þjást Susan Healey amma Madeleine McCann segir að kvöl fjölskyldunnar líkist því að hún sé „krossfest“ á hverjum degi. Healey, móðir Kate McCann, biður fólk að hætta að gagnrýna fjölskyldu sína og lýsir yfir árás á fjölmiðla. „Þetta er eins og að vera krossfestur dag eftir dag. Ég las þvílíka hluti um að Kate gréti ekki nóg, eða hvað það nú var,“ sagði hún í viðtali við Sky fréttastofuna. 18. febrúar 2008 16:06