Ragnar Sigurðsson var hetja Gautaborgar í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á toppliði Kalmar. Kalmar er þó enn á toppi deildarinnar með 54 stig, Elfsborg hefur 51 stig og Gautaborg 47.
Ragnar skoraði sigurmark Gautaborgar

Mest lesið








Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum
Íslenski boltinn

Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman
Körfubolti
