Enski boltinn

Kenyon segir Robinho á leiðinni

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Robinho í leik með brasilíska landsliðinu.
Robinho í leik með brasilíska landsliðinu. Nordic Photos / Getty Images

Peter Kenyon, framkvæmdarstjóri Chelsea, segist þess fullviss að félagið muni klófesta Brasilíumanninn Robinho frá Real Madrid á næstu dögum.

„Það eru engin vandamál varðandi viðræðurnar en þetta tekur bara langan tíma," sagði Kenyon.

Talið er líklegt að Chelsea þurfi að reiða fram um 30 milljónir punda fyrir kappann.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×