Um 42% landsmanna andvígir álveri í Helguvík 17. júlí 2008 13:49 Svona er gert ráð fyrir að Álverið í Helguvík líti út. Niðurstöður nýrrar Gallup könnunar sýna að 41,6% svarenda eru andvígir álveri í Helguvík, 36% eru hlynntir en 22,4% segjast hvorki hlynntir né andvígir. Könnunin er gerð fyrir þingflokk Vinstri - Grænna. Í fréttatilkynningu segir að könnunin hafi verið gerð vegna þess að ráðherrar hafi látið mynda sig við skóflutöku að álverinu án þess að öll tilskilin leyfi væru fyrir hendi, án þess að niðurstaða hefði fengist um hvernig línulögn til að koma raforku til álversins verði háttað og án þess að losunarheimildum hafi verið úthlutað til álversins og fyrir því séð að aukin mengun af þessum völdum myndi rúmast innan þjóðréttarlegra skuldbindinga Íslendinga á grundvelli Kyoto-sáttmálans. Enn fremur hafi Vinstrihreyfingin - grænt framboð viljað kanna hvort innistæður væru fyrir síendurteknum fullyrðingum um að andstaða við frekari stóriðjuframkvæmdir og frekari ál- og stóriðjuvæðingu íslensks efnahagslífs færi nú dvínandi sökum óstjórnar í efnahagsmálum og meintrar kreppu. Niðurstöðurnar sýna að afstaða svarenda af öllu landinu er mismunandi eftir því hvaða flokk það segist kjósa. Þannig eru 61,6% stuðningsmanna VG mjög andvígir en einungis 6,4% sjálfstæðismanna. Á Suðurnesjum er mun meiri stuðningur við byggingu álvers heldur en af öllu landinu. Þar eru 65,5 % svarenda hlynntir, en 21,6% andvígir. Þá eru 12,9% hvorki hlynntir né andvígir. Úrtakið í könnuninni var 1200 manns af öllu landinu, auk 200 manna aukaúrtaks af Reykjanesi sem var handahófsvalið úr Viðhorfahópi Capacent Gallup. Svarhlutfall var 65,4% Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira
Niðurstöður nýrrar Gallup könnunar sýna að 41,6% svarenda eru andvígir álveri í Helguvík, 36% eru hlynntir en 22,4% segjast hvorki hlynntir né andvígir. Könnunin er gerð fyrir þingflokk Vinstri - Grænna. Í fréttatilkynningu segir að könnunin hafi verið gerð vegna þess að ráðherrar hafi látið mynda sig við skóflutöku að álverinu án þess að öll tilskilin leyfi væru fyrir hendi, án þess að niðurstaða hefði fengist um hvernig línulögn til að koma raforku til álversins verði háttað og án þess að losunarheimildum hafi verið úthlutað til álversins og fyrir því séð að aukin mengun af þessum völdum myndi rúmast innan þjóðréttarlegra skuldbindinga Íslendinga á grundvelli Kyoto-sáttmálans. Enn fremur hafi Vinstrihreyfingin - grænt framboð viljað kanna hvort innistæður væru fyrir síendurteknum fullyrðingum um að andstaða við frekari stóriðjuframkvæmdir og frekari ál- og stóriðjuvæðingu íslensks efnahagslífs færi nú dvínandi sökum óstjórnar í efnahagsmálum og meintrar kreppu. Niðurstöðurnar sýna að afstaða svarenda af öllu landinu er mismunandi eftir því hvaða flokk það segist kjósa. Þannig eru 61,6% stuðningsmanna VG mjög andvígir en einungis 6,4% sjálfstæðismanna. Á Suðurnesjum er mun meiri stuðningur við byggingu álvers heldur en af öllu landinu. Þar eru 65,5 % svarenda hlynntir, en 21,6% andvígir. Þá eru 12,9% hvorki hlynntir né andvígir. Úrtakið í könnuninni var 1200 manns af öllu landinu, auk 200 manna aukaúrtaks af Reykjanesi sem var handahófsvalið úr Viðhorfahópi Capacent Gallup. Svarhlutfall var 65,4%
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira