Norðmenn hafa miklar áhyggjur af örlögum Glitnis 29. september 2008 10:35 Norskir viðskiptamiðlar hafa flutt ítarlegar fréttir af örlögum Glitnis og greinilegt er að Norðmenn hafa miklar áhyggjur af málinu. Um leið og fréttist af kaupum ríkissjóðs fékk DnB Nor bankinn mikinn skell í kauphöllinni í Osló en hlutir í honum féllu um rúmlega 7% við tíðindin. Á viðskiptavefnum E24.no er fjallað um málið undir fyrirsögninni „Íslenska ríkið bjargar Glitni frá hruni". Þar segir m.a. að fjármálakreppan banki nú upp á dyrnar í Noregi og að fregnin hafi valdið lækkun á hlutum í bönkum um alla Evrópu. Rifjuð er upp saga Glitnis í stórum dráttum á norska fjármálamarkaðinum allt frá því að bankinn kom inn á norska bankamarkaðinn árið 2004 með kaupum á Kreditbanken í Alesund. Síðan yfirtók Glitnir Bnbank í Þrándheimi og tryggði sér verðbréfafyrirtækið Norse Securitas sem í dag ber heitið Glitnir Securities. Talsmaður SEB (Skandinaviska Enskilda Banken) Carl Hammer segir í viðtali við Reuters fréttastofuna að það hefði verið vitað að íslenskir bankar ættu í fjármögnunarörðugleikum. Þarna sé hinsvegar tekið mjög alvarlegt skref sem fæstir hefðu búist við. Tengdar fréttir Evrur frá ríkinu auðvelda Glitni að afla fjár annars staðar Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands segir að ljóst að Glitnir hefur lent í verulegum vandræðum. Hann segir inngrip ríkisins útvega bankanum talsvert af erlendum gjaldeyri annars vegar og auðvelda bankanum að afla fjár annars staðar hins vegar. 29. september 2008 10:49 Geir segir ástæðulaust fyrir fólk að óttast um innistæður sínar Geir Haarde forsætisráðherra segir ástæðulaust fyrir fólk að óttast um innistæður sínar í Glitni. Á fundi í Stjórnarráðinu í dag sagði Geir að Glitnir, sem ríkið hefur keypt 75 prósent í, væri vel rekinn banki sem hafði lent í vandræðum vegna alþjóðlegra markaðsaðstæðna. Hann sagði ekki við stjórn eða starfsfólk bankans að sakast. 29. september 2008 12:55 Glitnir þjóðnýttur fyrir 84 milljarða króna Ríkisstjórn Íslands mun eignast 75 prósenta hlut í Glitni samkvæmt samkomulagi milli ríkisstjórnar Íslands og eigenda Glitnis banka. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum. 29. september 2008 09:33 Norðmenn hvattir til að setja sparifé sitt í Glitni í Noregi Norðmenn eru nú hvattir til þess að setja sparifé sitt á innlánsreikninga hjá Glitni bank ASA í Noregi. Innlánsreikningarnir séu með hæstu ávöxtun í landinu og þar að auki sé nú komin á tvöföld ríkisábyrgð á reikningana. 29. september 2008 13:54 Mest lesið Trump-tollar tóku gildi í nótt Viðskipti erlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Lækkanir halda áfram Viðskipti innlent Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Viðskipti innlent Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Viðskipti innlent Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Sjá meira
Norskir viðskiptamiðlar hafa flutt ítarlegar fréttir af örlögum Glitnis og greinilegt er að Norðmenn hafa miklar áhyggjur af málinu. Um leið og fréttist af kaupum ríkissjóðs fékk DnB Nor bankinn mikinn skell í kauphöllinni í Osló en hlutir í honum féllu um rúmlega 7% við tíðindin. Á viðskiptavefnum E24.no er fjallað um málið undir fyrirsögninni „Íslenska ríkið bjargar Glitni frá hruni". Þar segir m.a. að fjármálakreppan banki nú upp á dyrnar í Noregi og að fregnin hafi valdið lækkun á hlutum í bönkum um alla Evrópu. Rifjuð er upp saga Glitnis í stórum dráttum á norska fjármálamarkaðinum allt frá því að bankinn kom inn á norska bankamarkaðinn árið 2004 með kaupum á Kreditbanken í Alesund. Síðan yfirtók Glitnir Bnbank í Þrándheimi og tryggði sér verðbréfafyrirtækið Norse Securitas sem í dag ber heitið Glitnir Securities. Talsmaður SEB (Skandinaviska Enskilda Banken) Carl Hammer segir í viðtali við Reuters fréttastofuna að það hefði verið vitað að íslenskir bankar ættu í fjármögnunarörðugleikum. Þarna sé hinsvegar tekið mjög alvarlegt skref sem fæstir hefðu búist við.
Tengdar fréttir Evrur frá ríkinu auðvelda Glitni að afla fjár annars staðar Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands segir að ljóst að Glitnir hefur lent í verulegum vandræðum. Hann segir inngrip ríkisins útvega bankanum talsvert af erlendum gjaldeyri annars vegar og auðvelda bankanum að afla fjár annars staðar hins vegar. 29. september 2008 10:49 Geir segir ástæðulaust fyrir fólk að óttast um innistæður sínar Geir Haarde forsætisráðherra segir ástæðulaust fyrir fólk að óttast um innistæður sínar í Glitni. Á fundi í Stjórnarráðinu í dag sagði Geir að Glitnir, sem ríkið hefur keypt 75 prósent í, væri vel rekinn banki sem hafði lent í vandræðum vegna alþjóðlegra markaðsaðstæðna. Hann sagði ekki við stjórn eða starfsfólk bankans að sakast. 29. september 2008 12:55 Glitnir þjóðnýttur fyrir 84 milljarða króna Ríkisstjórn Íslands mun eignast 75 prósenta hlut í Glitni samkvæmt samkomulagi milli ríkisstjórnar Íslands og eigenda Glitnis banka. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum. 29. september 2008 09:33 Norðmenn hvattir til að setja sparifé sitt í Glitni í Noregi Norðmenn eru nú hvattir til þess að setja sparifé sitt á innlánsreikninga hjá Glitni bank ASA í Noregi. Innlánsreikningarnir séu með hæstu ávöxtun í landinu og þar að auki sé nú komin á tvöföld ríkisábyrgð á reikningana. 29. september 2008 13:54 Mest lesið Trump-tollar tóku gildi í nótt Viðskipti erlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Lækkanir halda áfram Viðskipti innlent Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Viðskipti innlent Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Viðskipti innlent Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Sjá meira
Evrur frá ríkinu auðvelda Glitni að afla fjár annars staðar Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands segir að ljóst að Glitnir hefur lent í verulegum vandræðum. Hann segir inngrip ríkisins útvega bankanum talsvert af erlendum gjaldeyri annars vegar og auðvelda bankanum að afla fjár annars staðar hins vegar. 29. september 2008 10:49
Geir segir ástæðulaust fyrir fólk að óttast um innistæður sínar Geir Haarde forsætisráðherra segir ástæðulaust fyrir fólk að óttast um innistæður sínar í Glitni. Á fundi í Stjórnarráðinu í dag sagði Geir að Glitnir, sem ríkið hefur keypt 75 prósent í, væri vel rekinn banki sem hafði lent í vandræðum vegna alþjóðlegra markaðsaðstæðna. Hann sagði ekki við stjórn eða starfsfólk bankans að sakast. 29. september 2008 12:55
Glitnir þjóðnýttur fyrir 84 milljarða króna Ríkisstjórn Íslands mun eignast 75 prósenta hlut í Glitni samkvæmt samkomulagi milli ríkisstjórnar Íslands og eigenda Glitnis banka. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum. 29. september 2008 09:33
Norðmenn hvattir til að setja sparifé sitt í Glitni í Noregi Norðmenn eru nú hvattir til þess að setja sparifé sitt á innlánsreikninga hjá Glitni bank ASA í Noregi. Innlánsreikningarnir séu með hæstu ávöxtun í landinu og þar að auki sé nú komin á tvöföld ríkisábyrgð á reikningana. 29. september 2008 13:54
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf