Rakst á takka sem takmarkaði hraða Elvar Geir Magnússon skrifar 17. mars 2008 22:58 Kovalainen á fullri ferð? Heikki Kovalainen lenti í því í kappakstrinum í Melbourne um helgina að hann rakst óvart á takka sem takmarkaði hraða hans á beina kaflanum. Hann hafði nýlega farið framúr Fernando Alonso þegar það gerðist. Umræða er um að sama hafi gerst þegar Lewis Hamilton tapaði titlinum í Brasilíu í fyrra. „Kovalainen var að rífa filmu af hjálmskyggninu þegar hann rakst óvart í takkann á stýrinu, sem notaður er til að takmarka hraða ökumanna í þjónustuhléum", sagði Ron Dennis hjá McLaren um málið. Kovalainen hafði ekið vel, var á leið í fyrsta eða annað sætið þegar öryggisbíll kom út og rústaði möguleikum hans á slíkum árangri. Hann féll í fimmta sæti, en náði framúr Alonso með snilldar framúrakstri. Nánar á kappakstur.is Formúla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heikki Kovalainen lenti í því í kappakstrinum í Melbourne um helgina að hann rakst óvart á takka sem takmarkaði hraða hans á beina kaflanum. Hann hafði nýlega farið framúr Fernando Alonso þegar það gerðist. Umræða er um að sama hafi gerst þegar Lewis Hamilton tapaði titlinum í Brasilíu í fyrra. „Kovalainen var að rífa filmu af hjálmskyggninu þegar hann rakst óvart í takkann á stýrinu, sem notaður er til að takmarka hraða ökumanna í þjónustuhléum", sagði Ron Dennis hjá McLaren um málið. Kovalainen hafði ekið vel, var á leið í fyrsta eða annað sætið þegar öryggisbíll kom út og rústaði möguleikum hans á slíkum árangri. Hann féll í fimmta sæti, en náði framúr Alonso með snilldar framúrakstri. Nánar á kappakstur.is
Formúla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira