Terry: Trúi ekki að við séum komnir í úrslit 30. apríl 2008 22:02 Langþráður draumur þeirra Terry og Lampard varð að veruleika í kvöld NordcPhotos/GettyImages John Terry, fyrirliði Chelsea, var í sigurvímu eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitum Meistaradeildarinnar með 3-2 sigri á Liverpool í frábærum leik í kvöld. "Þetta var líklega erfiðasti leikur sem ég hef spilað og sannarlega einn sá ánægjulegasti. Hann var hnífjafn alveg eins og leikurinn í gær (United-Barcelona). Við nýttum færin okkar í dag, en við hefðum kannski átt að gæta okkar betur því markið frá Babel hleypti þeim aftur inn í leikinn," sagði ánægður Terry eftir leikinn. Hann hrósaði félaga sínum Frank Lampard í hástert en sagðist varla vera búinn að kveikja á því að langþráður draumur Chelsea um úrslitaleik í Evrópukeppninni væri orðinn að veruleika. "Frank er frábær karakter og ég er viss um að hann á eftir að tileinka móður sinni markið sitt í kvöld. Það er ótrúlegt að hann hafi komið á æfingu aftur og tekið þátt í þessum leik eftir hörmungarnar sem dundu á fjölskyldu hans í vikunni sem leið." "Nú munum við fagna með stuðningsmönnum okkar og leyfa þessu að sökkva inn í hausinn á okkur næstu tvo daga. Það verður stórkostlegt að mæta Manchester United í úrslitunum og fá enskan úrslitaleik. Okkur hefur gengið ágætlega á móti United undanfarið og erum að spila vel - svo þetta verður hörkuleikur," sagði Terry um úrslitaleikinn í Moskvu þann 21. maí nk. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Sjá meira
John Terry, fyrirliði Chelsea, var í sigurvímu eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitum Meistaradeildarinnar með 3-2 sigri á Liverpool í frábærum leik í kvöld. "Þetta var líklega erfiðasti leikur sem ég hef spilað og sannarlega einn sá ánægjulegasti. Hann var hnífjafn alveg eins og leikurinn í gær (United-Barcelona). Við nýttum færin okkar í dag, en við hefðum kannski átt að gæta okkar betur því markið frá Babel hleypti þeim aftur inn í leikinn," sagði ánægður Terry eftir leikinn. Hann hrósaði félaga sínum Frank Lampard í hástert en sagðist varla vera búinn að kveikja á því að langþráður draumur Chelsea um úrslitaleik í Evrópukeppninni væri orðinn að veruleika. "Frank er frábær karakter og ég er viss um að hann á eftir að tileinka móður sinni markið sitt í kvöld. Það er ótrúlegt að hann hafi komið á æfingu aftur og tekið þátt í þessum leik eftir hörmungarnar sem dundu á fjölskyldu hans í vikunni sem leið." "Nú munum við fagna með stuðningsmönnum okkar og leyfa þessu að sökkva inn í hausinn á okkur næstu tvo daga. Það verður stórkostlegt að mæta Manchester United í úrslitunum og fá enskan úrslitaleik. Okkur hefur gengið ágætlega á móti United undanfarið og erum að spila vel - svo þetta verður hörkuleikur," sagði Terry um úrslitaleikinn í Moskvu þann 21. maí nk.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Sjá meira