20 þúsund manns undir rústum húsa Guðjón Helgason skrifar 13. maí 2008 18:30 Rúmlega 20 þúsund manns hið minnsta liggja grafnir í rústum húsa nærri upptökum jarðskjálftans í suðvestur Kína í gær. Björgunarmenn eru í kapphlaupi við tímann að bjarga fólkinu. Óttast er að 30 þúsund manns hið minnsta hafi týnt lífi í hamförunum. Kínversk stjórnvöld tók hratt við sér um leið og ljóst var að jarðskjálftinn í Sichuan héraði í gær hafði kostað fjölmörg mannslíf og gert enn fleiri heimilislausa. Wen Jiabao, forsætisráðherra, kom til héraðsins í gær og í dag hann fólk sem slapp lifandi úr hamförunum. Hann sagði nauðsynlegt að hraða matvælaflutningum á hamfarasvæðið. Um 50 þúsund hermenn hafa verið sendir á vettvang til viðbótar björgunarliði. Sjálfboðaliða hefur drifið að. Björgunarlið kom til Wenchuan sýslu í héraðinu í morgun þar sem upptök skjálftans voru. Hann mældist sjö komma níu á Richter. Erfiðlega gekk að komast að svæðinu þar sem grjóthrun hafði orðið á helstu leiðum og aurskriður loka vegum. Í Shifang fórust um 600 manns þegar efnaverksmiðja hrundi. Um 80 tonn að ammóníaki láku út. Í Sichuan-héraði eru miklar olíulindir og kolanámur. Mikill iðnaður er þar. Átta orkurverum sló út í skjálftanum. Í borginni Mianzhu er talið að um 4.800 manns liggi í rústum hruninna húsa og nærri 19 þúsund í borginni Mianyang nærri upptökum skjálftans. Takist ekki að bjarga þessu fólki á næstu tveimur sólahringum er það mat sérfróðra björgunarmanna að það sleppi ekki lifandi frá þessum hamförum. Erlent Fréttir Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Rúmlega 20 þúsund manns hið minnsta liggja grafnir í rústum húsa nærri upptökum jarðskjálftans í suðvestur Kína í gær. Björgunarmenn eru í kapphlaupi við tímann að bjarga fólkinu. Óttast er að 30 þúsund manns hið minnsta hafi týnt lífi í hamförunum. Kínversk stjórnvöld tók hratt við sér um leið og ljóst var að jarðskjálftinn í Sichuan héraði í gær hafði kostað fjölmörg mannslíf og gert enn fleiri heimilislausa. Wen Jiabao, forsætisráðherra, kom til héraðsins í gær og í dag hann fólk sem slapp lifandi úr hamförunum. Hann sagði nauðsynlegt að hraða matvælaflutningum á hamfarasvæðið. Um 50 þúsund hermenn hafa verið sendir á vettvang til viðbótar björgunarliði. Sjálfboðaliða hefur drifið að. Björgunarlið kom til Wenchuan sýslu í héraðinu í morgun þar sem upptök skjálftans voru. Hann mældist sjö komma níu á Richter. Erfiðlega gekk að komast að svæðinu þar sem grjóthrun hafði orðið á helstu leiðum og aurskriður loka vegum. Í Shifang fórust um 600 manns þegar efnaverksmiðja hrundi. Um 80 tonn að ammóníaki láku út. Í Sichuan-héraði eru miklar olíulindir og kolanámur. Mikill iðnaður er þar. Átta orkurverum sló út í skjálftanum. Í borginni Mianzhu er talið að um 4.800 manns liggi í rústum hruninna húsa og nærri 19 þúsund í borginni Mianyang nærri upptökum skjálftans. Takist ekki að bjarga þessu fólki á næstu tveimur sólahringum er það mat sérfróðra björgunarmanna að það sleppi ekki lifandi frá þessum hamförum.
Erlent Fréttir Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira