Lewis Hamilton vonast eftir sanngjarnri niðurstöðu 22. september 2008 18:58 Hamilton skildi ekkert í dóm dómara á Spa og stefnir á sigur í næsta móti. Bretinn Lewis Hamilton hefur ekki sérstakar áhyggjur af niðurstöðunni í áfrýjunarmáli FIA sem verið er að taka fyrir í París í kvöld. „Hver sem niðurstaðan verður, þá hef ég ekki áhyggjur. Ég vona bara að dómaranir sjái sannleikann. Ég er kappakstursökumaður og geri alltaf mitt besta. Það er mitt starf og ég finn mig vel í því. Núna einbeiti ég mér að næstu keppni og stefni á sigur," sagði Hamilton í dag, eftir að hafa borið vitni í áfrýjunarmáli McLaren gegn dómurum á Spa mótinu í Belgíu. Hamilton keppir í Singapúr um næstu helgi og þá verður ekið á götum borgarinnar að næturlagi. Verður mótið flóðlýst og er það í fyrsta skipti sem keppni af því tagi fer fram. Ef dómurinn frá Spa stendur óbreyttur þá er Hamilton aðeins með eins stigs forskot á Felipe Massa í stigakeppni ökumanna. Ef áfrýjun Hamilton verður tekin til greina og dómurinn felldur úr gildi, þá verður Hamilton með sjö stiga forskot þegar fjórum mótum er ólokið. Sjá nánar á www.kappakstur.is Formúla Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton hefur ekki sérstakar áhyggjur af niðurstöðunni í áfrýjunarmáli FIA sem verið er að taka fyrir í París í kvöld. „Hver sem niðurstaðan verður, þá hef ég ekki áhyggjur. Ég vona bara að dómaranir sjái sannleikann. Ég er kappakstursökumaður og geri alltaf mitt besta. Það er mitt starf og ég finn mig vel í því. Núna einbeiti ég mér að næstu keppni og stefni á sigur," sagði Hamilton í dag, eftir að hafa borið vitni í áfrýjunarmáli McLaren gegn dómurum á Spa mótinu í Belgíu. Hamilton keppir í Singapúr um næstu helgi og þá verður ekið á götum borgarinnar að næturlagi. Verður mótið flóðlýst og er það í fyrsta skipti sem keppni af því tagi fer fram. Ef dómurinn frá Spa stendur óbreyttur þá er Hamilton aðeins með eins stigs forskot á Felipe Massa í stigakeppni ökumanna. Ef áfrýjun Hamilton verður tekin til greina og dómurinn felldur úr gildi, þá verður Hamilton með sjö stiga forskot þegar fjórum mótum er ólokið. Sjá nánar á www.kappakstur.is
Formúla Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira