Innlent

Forsætisráðherra tjáir sig ekki um nýja meirihlutann

Geir Hilmar Haarde forsætisráðherra.
Geir Hilmar Haarde forsætisráðherra.

Geir H. Haarde forsætisráðherra ætlar ekki að tjá sig um myndun nýja borgarstjórnarmeirihlutans í kvöld, að sögn aðstoðarmanns hans. Vísir sagði fyrstur frá myndun nýs meirihluta klukkan tíu í morgun og frá því var sagt klukkan sjö í kvöld að Ólafur F. tæki við embætti borgarstjóra og að Vilhjálmur yrði staðgengill hans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×