BMW í vanda 24. janúar 2008 18:10 Nick Heidfeld lét sér leiðast á fæingu í dag Nordic Photos / Getty Images Það hefur sýnt sig að BMW liðið hefur ekki verið á því flugi sem liðið ætlaði eftir að hafa frumsýnt bíla sína. Liðsmenn BMW voru ekki meðal fremstu manna á Valencia brautinni í dag, þar sem Finnarnir Kimi Raikkönen á Ferrari og Heikki Kovalainen á McLaren voru fljótastir og nýliðinn Kazuki Nakajima á Williams þriðji. Tæknistjóri BMW, Willy Rampf er þó sannfærður að allt muni ganga liðinu að óskum í fyrsta mótinu í Melbourne í mars. ,,Áreiðanleiki bílsins er góður. Hann er traustur og ekkert sérstakt hefur bilað á æfingunum í Valencia. En við verðum að bæta aksturseiginleika bílsins, auka hraðann," sagði Rampf. BMW æfir næst í Barcelona í byrjun febrúar og mætir þá með endurbættan bíl, en Nick Heidfeld ökumaður liðsins sagði í vikunni að BMW væri ekki eins vel sett og í upphafi árs í fyrra. BMW stefnir á fyrsta sigurinn í Formúlu 1 á þessu ári. Formúla Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Leik lokið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Það hefur sýnt sig að BMW liðið hefur ekki verið á því flugi sem liðið ætlaði eftir að hafa frumsýnt bíla sína. Liðsmenn BMW voru ekki meðal fremstu manna á Valencia brautinni í dag, þar sem Finnarnir Kimi Raikkönen á Ferrari og Heikki Kovalainen á McLaren voru fljótastir og nýliðinn Kazuki Nakajima á Williams þriðji. Tæknistjóri BMW, Willy Rampf er þó sannfærður að allt muni ganga liðinu að óskum í fyrsta mótinu í Melbourne í mars. ,,Áreiðanleiki bílsins er góður. Hann er traustur og ekkert sérstakt hefur bilað á æfingunum í Valencia. En við verðum að bæta aksturseiginleika bílsins, auka hraðann," sagði Rampf. BMW æfir næst í Barcelona í byrjun febrúar og mætir þá með endurbættan bíl, en Nick Heidfeld ökumaður liðsins sagði í vikunni að BMW væri ekki eins vel sett og í upphafi árs í fyrra. BMW stefnir á fyrsta sigurinn í Formúlu 1 á þessu ári.
Formúla Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Leik lokið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira