Dougherty lék fyrsta hringinn á tíu undir pari 6. mars 2008 11:25 Nick Dougherty lék glimrandi vel í Malasíu í nótt. Nordic Photos / Getty Images Englendingurinn Nick Dougherty hefur forystu á meistaramóti Malasíu í golfi en hann lék á tíu höggum undir pari á fyrsta hringnum. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi en Dougherty er með tveggja högga forystu á landa sinn, Simon Dyson. Dougherty byrjaði á því að fá fjóra fugla á fyrstu fjóru holunum, þá sex pör í röð og svo sex fugla á síðustu átta holunum. Darren Clarke frá Norður-Írlandi lék á 69 höggum og er í 36.-52. sæti á mótinu. Birgir Leifur Hafþórsson er ekki meðal þátttakenda á mótinu. Golf Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Enski boltinn „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Englendingurinn Nick Dougherty hefur forystu á meistaramóti Malasíu í golfi en hann lék á tíu höggum undir pari á fyrsta hringnum. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi en Dougherty er með tveggja högga forystu á landa sinn, Simon Dyson. Dougherty byrjaði á því að fá fjóra fugla á fyrstu fjóru holunum, þá sex pör í röð og svo sex fugla á síðustu átta holunum. Darren Clarke frá Norður-Írlandi lék á 69 höggum og er í 36.-52. sæti á mótinu. Birgir Leifur Hafþórsson er ekki meðal þátttakenda á mótinu.
Golf Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Enski boltinn „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira