Bryant með forystu á PODS-mótinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. mars 2008 10:13 John Daly lét ekki rigninguna á sig fá í gær. Nordic Photos / Getty Images Bandaríkjamaðurinn Bart Bryant er með forystu á PODS-meistaramótinu í Flórída en fyrsta keppnisdegi lauk snemma í nótt vegna rigningar. Ekki náðu allir kylfingar að ljúka keppni en Bryant slapp fyrir horn og fékk meira að segja tvo fugla á síðustu tveimur holunum. Alls lék hann á 65 höggum eða sex undir pari. Fjórir kylfingar léku holurnar átján á fimm höggum undir pari en Lee Janzen lék fimmtán holur á fimm undir pari og á því ágætar líkur á því að jafna eða bæta árangur Bryant. Einna best lék Nicholas Thompson í gær áður en hætta þurfti keppni en hann var á fjórum höggum undir pari eftir níu holur. Stuart Appleby var á fjórum undir eftir ellefu holur og John Senden á ellefu undir eftir fjórtán holur. Ernie Els náði að klára ellefu holur og var á pari þegar keppni var hætt. Hann vann sitt fyrsta mót í 48 síðustu tilraunum sínum um síðustu helgi er hann vann Honda Classic-mótið. Keppni hefst á nýjan leik í kvöld. Golf Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Bart Bryant er með forystu á PODS-meistaramótinu í Flórída en fyrsta keppnisdegi lauk snemma í nótt vegna rigningar. Ekki náðu allir kylfingar að ljúka keppni en Bryant slapp fyrir horn og fékk meira að segja tvo fugla á síðustu tveimur holunum. Alls lék hann á 65 höggum eða sex undir pari. Fjórir kylfingar léku holurnar átján á fimm höggum undir pari en Lee Janzen lék fimmtán holur á fimm undir pari og á því ágætar líkur á því að jafna eða bæta árangur Bryant. Einna best lék Nicholas Thompson í gær áður en hætta þurfti keppni en hann var á fjórum höggum undir pari eftir níu holur. Stuart Appleby var á fjórum undir eftir ellefu holur og John Senden á ellefu undir eftir fjórtán holur. Ernie Els náði að klára ellefu holur og var á pari þegar keppni var hætt. Hann vann sitt fyrsta mót í 48 síðustu tilraunum sínum um síðustu helgi er hann vann Honda Classic-mótið. Keppni hefst á nýjan leik í kvöld.
Golf Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira