Heimamaður fremstur í Malasíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. mars 2008 10:23 Danny Chia, til hægri, var kampakátur með árangurinn. Nordic Photos / Getty Images Heimamaðurinn Danny Chia er með forystu á meistaramóti Malasíu í golfi ásamt Englendingnum Nick Dougherty en hætta þurfti keppni vegna þrumuveðurs. Dougherty var þú búinn að klára tíu holur en hann var með forystu eftir fyrsta daginn er hann lék á tíu höggum undir pari. Chia sagði að það hefði verið draumi líkast að sjá nafn sitt efst á stöðutöflunni en það gæti þó verið erfitt að halda í forskotið. Öðrum keppnisdegi er því ekki lokið en við flytjum fréttir af gangi mála um leið og þær berast. Golf Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Heimamaðurinn Danny Chia er með forystu á meistaramóti Malasíu í golfi ásamt Englendingnum Nick Dougherty en hætta þurfti keppni vegna þrumuveðurs. Dougherty var þú búinn að klára tíu holur en hann var með forystu eftir fyrsta daginn er hann lék á tíu höggum undir pari. Chia sagði að það hefði verið draumi líkast að sjá nafn sitt efst á stöðutöflunni en það gæti þó verið erfitt að halda í forskotið. Öðrum keppnisdegi er því ekki lokið en við flytjum fréttir af gangi mála um leið og þær berast.
Golf Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira