Birgir Leifur hættur: Gríðarleg vonbrigði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. mars 2008 16:19 Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur. Nordic Photos / Getty Images Birgir Leifur Hafþórsson þurfti að hætta keppni í Portúgal í dag vegna hálsmeiðsla. „Mjög mikil vonbrigði," sagði hann í samtali við Vísi og var greinilega sársvekktur. „Ég vaknaði með mikinn hálsríg í morgun og hann varð verri og verri eftir því sem leið á daginn. Ég lét samt reyna á þetta en það var ekki til neins, þetta gekk ekki neitt," sagði Birgir Leifur. Hann lék fyrstu tvær holurnar og fékk skramba á þeirri fyrri og par á þeirri seinni. Eftir hana hætti hann keppni. „Ég fór í skoðun þar sem ég fékk að vita að það er engin skemmd eða neitt slíkt. Það var hins vegar vöðvi sem stífnaði upp og læsti hálsinum og þarf ég bara að hvíla mig í 2-3 daga." „Þetta eru gríðarleg vonbrigði. Ég er búinn að vera mikið í ræktinni undanfarnar vikur og mánuði og hélt ég að ég væri búinn að fá mig góðan af öllum smámeiðslum. En þetta tengist greinilega golfinu eitthvað og meðan ekki er vitað hvað nákvæmlega er að er ekki gott að segja með framhaldið." „Ég mun þó spila á næsta móti eins og áætlað var, alla vega þar til annað kemur í ljós. Ég mun nú ræða við mitt fólk og greina allt sem ég geri í ræktinni og í golfinu til að reyna að greina vandann." Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur: Svolítið ryðgaður Birgir Leifur Hafþórsson hefur aftur keppni á Evrópumótaröðinni í golfi um helgina eftir tveggja mánaða hlé. 18. mars 2008 15:45 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson þurfti að hætta keppni í Portúgal í dag vegna hálsmeiðsla. „Mjög mikil vonbrigði," sagði hann í samtali við Vísi og var greinilega sársvekktur. „Ég vaknaði með mikinn hálsríg í morgun og hann varð verri og verri eftir því sem leið á daginn. Ég lét samt reyna á þetta en það var ekki til neins, þetta gekk ekki neitt," sagði Birgir Leifur. Hann lék fyrstu tvær holurnar og fékk skramba á þeirri fyrri og par á þeirri seinni. Eftir hana hætti hann keppni. „Ég fór í skoðun þar sem ég fékk að vita að það er engin skemmd eða neitt slíkt. Það var hins vegar vöðvi sem stífnaði upp og læsti hálsinum og þarf ég bara að hvíla mig í 2-3 daga." „Þetta eru gríðarleg vonbrigði. Ég er búinn að vera mikið í ræktinni undanfarnar vikur og mánuði og hélt ég að ég væri búinn að fá mig góðan af öllum smámeiðslum. En þetta tengist greinilega golfinu eitthvað og meðan ekki er vitað hvað nákvæmlega er að er ekki gott að segja með framhaldið." „Ég mun þó spila á næsta móti eins og áætlað var, alla vega þar til annað kemur í ljós. Ég mun nú ræða við mitt fólk og greina allt sem ég geri í ræktinni og í golfinu til að reyna að greina vandann."
Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur: Svolítið ryðgaður Birgir Leifur Hafþórsson hefur aftur keppni á Evrópumótaröðinni í golfi um helgina eftir tveggja mánaða hlé. 18. mars 2008 15:45 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Birgir Leifur: Svolítið ryðgaður Birgir Leifur Hafþórsson hefur aftur keppni á Evrópumótaröðinni í golfi um helgina eftir tveggja mánaða hlé. 18. mars 2008 15:45