Schumacher deilir út sektarfé McLaren 27. mars 2008 09:36 Michael Schumacher hefur úr vöndu að ráða ásamt þeim sem deila munu út sektarfé McLaren . mynd: kappakstur.is Michael Schumacher er í nefnd sem ákveður hvað verður gert við þá peninga sem McLaren þurfti að borga í sekt vegna njósnamálsins í fyrra. McLaren var sektað um 100 miljónir dala, en þurfti að greiða 60 miljónir í peningum eftir að verðlaunafé í mótum hafði verið dregið frá sektinni. FIA kaus í sérstaka nefnd til að útdeila sekttarfénu. Í henni eru auk Schumacher, Max Mosley forseti FIA, Nick Craw, Jean Todt og Nobert Haug. Sem sagt tveir menn með tengsl við Ferrari og einn frá Mercedes og McLaren. Sektarfénu verður miðað til ýmiskonar akstursíþrótta næstu fimm árin til að auka veg ungra ökumanna og auka öryggi. Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Michael Schumacher er í nefnd sem ákveður hvað verður gert við þá peninga sem McLaren þurfti að borga í sekt vegna njósnamálsins í fyrra. McLaren var sektað um 100 miljónir dala, en þurfti að greiða 60 miljónir í peningum eftir að verðlaunafé í mótum hafði verið dregið frá sektinni. FIA kaus í sérstaka nefnd til að útdeila sekttarfénu. Í henni eru auk Schumacher, Max Mosley forseti FIA, Nick Craw, Jean Todt og Nobert Haug. Sem sagt tveir menn með tengsl við Ferrari og einn frá Mercedes og McLaren. Sektarfénu verður miðað til ýmiskonar akstursíþrótta næstu fimm árin til að auka veg ungra ökumanna og auka öryggi.
Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira