Hamilton hlakkar til að keppa á Spáni Elvar Geir Magnússon skrifar 24. apríl 2008 10:45 Lewis Hamilton kátur. Þrátt fyrir að hafa orðið fyrir kynþáttafordómum áhorfenda á brautinni í Barcelona í febrúar þá er Hamilton fullur tilhlökkunar fyrir kappaksturinn þar um helgina. Þessi 23 ára breski ökuþór fékk óblíðar móttökur við æfingar í Barcelona fyrr á þessu ári. Þar spiluðu deilur hans við Fernando Alonso í fyrra inn í dæmið en Alonso er ótrúlega vinsæll á Spáni. „Brautin í Katalóníu er mögnuð. Andrúmsloftið er frábært enda margir mjög tilfinningaríkir og ákafir stuðningsmenn sem fylgjast með," sagði Hamilton sem er fimm stigum á eftir Kimi Räikkonen í heildarkeppni ökumanna. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa orðið fyrir kynþáttafordómum áhorfenda á brautinni í Barcelona í febrúar þá er Hamilton fullur tilhlökkunar fyrir kappaksturinn þar um helgina. Þessi 23 ára breski ökuþór fékk óblíðar móttökur við æfingar í Barcelona fyrr á þessu ári. Þar spiluðu deilur hans við Fernando Alonso í fyrra inn í dæmið en Alonso er ótrúlega vinsæll á Spáni. „Brautin í Katalóníu er mögnuð. Andrúmsloftið er frábært enda margir mjög tilfinningaríkir og ákafir stuðningsmenn sem fylgjast með," sagði Hamilton sem er fimm stigum á eftir Kimi Räikkonen í heildarkeppni ökumanna.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira