Íslenski boltinn

Jóhann Berg þótti bestur

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Jóhann Berg Guðmundsson í leik með KR en hann og Grétar Sigurðarson voru báðir í liði umferðanna.
Jóhann Berg Guðmundsson í leik með KR en hann og Grétar Sigurðarson voru báðir í liði umferðanna. Mynd/Anton

Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Breiðabliks, var valinn besti leikmaður 8.-14. umferða í Landsbankadeild karla.

Milan Stefán Jankovic var kjörinn besti þjálfarinn en undir hans stjórn hafa Grindvíkingar náð góðum árangri á undanförnum mánuði.

Kristinn Jakobsson var valinn besti dómarinn og stuðningsmenn Grindavíkur þeir bestu í þeim hópi.

Lið umferðanna er þannig skipað:

Markvörður:

Stefán Logi Magnússon, KR

Varnarmenn:

Guðjón Árni Antoníusson, Keflavík

Grétar Sigurðarson, KR

Auðun Helgason, Fram

Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR

Miðvallarleikmenn:

Sigmundur Kristjánsson, Þrótti

Arnar Grétarsson, Breiðabliki

Hólmar Örn Rúnarsson, Keflavík

Tryggvi Guðmundsson, FH

Sóknarmenn:

Jóhann Berg Guðmundsson, Breiðabliki

Björgólfur Takefusa, KR






Fleiri fréttir

Sjá meira


×