Schumacher getur ekki keppt í Valencia 11. ágúst 2009 08:19 óhapp á mótorhjóli í febrúar hefur orðið til þess að Michael Schumacher getur ekki keppt í Formúlu 1. mynd: kappakstur.is Michael Schumacher tilkynnti formlega í morgun að hann getur ekki keppt í Valencia um aðra helgi eins og til stóð. Meiðsli sem hann hlaut í mótorhjólaslysi í febrúar sködduðu hann á hálsi og hann telur ljóst eftir æfingar að það gangi ekki upp að keppa í Formúlu 1 að sinni. "Vonbrigði mín eru mikil og ég er leiður fyrir hönd strákanna hjá Ferrari og áhugamanna um allan heim sem hafa sýnt endurkomu minni áhuga. Ég reyndi allt sem ég gat til að mæta í slaginn. Núna verð ég bara að óska Ferrari alls hins besta í komandi mótum", sagði Schumacher um málið. Mikill spenna hafði myndast um endurkomu Schumachers, en óljóst er hver tekur sætið Felipe Massa. Ferrari er með tvo varaökumenn, þá Luca Badoer og Marc Gene. Badoer hefur verið valinn í stað Schumacher til að stýra bíl Massa. Sjá meira um málið Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Michael Schumacher tilkynnti formlega í morgun að hann getur ekki keppt í Valencia um aðra helgi eins og til stóð. Meiðsli sem hann hlaut í mótorhjólaslysi í febrúar sködduðu hann á hálsi og hann telur ljóst eftir æfingar að það gangi ekki upp að keppa í Formúlu 1 að sinni. "Vonbrigði mín eru mikil og ég er leiður fyrir hönd strákanna hjá Ferrari og áhugamanna um allan heim sem hafa sýnt endurkomu minni áhuga. Ég reyndi allt sem ég gat til að mæta í slaginn. Núna verð ég bara að óska Ferrari alls hins besta í komandi mótum", sagði Schumacher um málið. Mikill spenna hafði myndast um endurkomu Schumachers, en óljóst er hver tekur sætið Felipe Massa. Ferrari er með tvo varaökumenn, þá Luca Badoer og Marc Gene. Badoer hefur verið valinn í stað Schumacher til að stýra bíl Massa. Sjá meira um málið
Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira