Bubbi biður Björn Jörund afsökunar 19. febrúar 2009 11:00 Bubba þykir leitt að hafa sagt það sem hann sagði um Björn Jörund. Tónlistarmaðurinn og fyrrum Idol-dómarinn Bubbi Morthens biður Björn Jörund Friðbjörnsson afsökunar á heimasíðu sinni bubbi.is, í dag. Ástæða eru ummæli sem hann lét hafa eftir sér og birtust á Vísi í gær. Orðin féllu þegar Bubbi var spurður út í stöðu Björn Jörundar eftir að í ljós kom samtal á milli hans og dæmds fíkniefnasala þar sem hann var ræða eiturlyfjaviðskipti. Vísir greindi frá málinu í gær en Björn Jörundur viðurkenndi síðan að hann hefði gert mistök í fréttum Stöðvar 2 og sagði sig vera breyttan mann. Þegar haft var samband við Bubba í gær og leitað viðbragða vegna málsins hjá sagðist hann vera í áfalli. Hann bætti svo við að hann trúði ekki öðru en að Björn Jörundur yrði látinn fara sem Idol-dómari vegna málsins. Hér má lesa afsökunarbeiðnina eins og Bubbi skrifaði hana á heimasíðu sína: "Mér varð á í dag það hringdi í mig kona frá vísi.is og var að biðja mig tala við Telmu Tómasar við fórum að ræða þetta leiðinda mál með Birni og það sem ég sagði hélt ég að væri bara svona pæling um stöðuna á þessu máli en ég gerði mér einga grein fyrir því þetta væri viðtal þannig hefði svo verið hefði ég hagað orðum mínum öðruvísi Björn átti ekki þetta skilið frá mér í dag enn ég ber ábirð á því sem ég seigi og ég sagði þetta við þessa konu þannig ég bið hann afsökunar á þessu orðum mínum" Vísir vill koma á framfæri að eftir að hafa hlustað á hljóðupptöku af samtalinu við Bubba Morthens, að það er erfitt að gera sér grein fyrir öðru en að hann hafi verið í viðtali. Fréttakonan kynnir sig með nafni og segist vera frá fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. Hún óskar eftir viðbrögðum hjá honum vegna málsins sem og hann gefur. Aldrei kemur fram í samræðunum að ummælin megi ekki hafa eftir honum. Því mátti Bubba, sem hefur talsverða reynslu af fjölmiðlum, vera fullljóst að hann væri í viðtali. Tengdar fréttir Bubbi í áfalli vegna Björns Bubbi Morthens er í áfalli eftir að hann heyrði af tengslum Björns Jörundar Friðbjörnssonar við fíkniefnasalann Þorvarð Davíð Ólafsson. Í morgun féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir Þorvarði þar sem fram kom að Björn Jörundur hafi átti í einhverskonar viðskiptum við hann. 18. febrúar 2009 16:30 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Fleiri fréttir „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Sjá meira
Tónlistarmaðurinn og fyrrum Idol-dómarinn Bubbi Morthens biður Björn Jörund Friðbjörnsson afsökunar á heimasíðu sinni bubbi.is, í dag. Ástæða eru ummæli sem hann lét hafa eftir sér og birtust á Vísi í gær. Orðin féllu þegar Bubbi var spurður út í stöðu Björn Jörundar eftir að í ljós kom samtal á milli hans og dæmds fíkniefnasala þar sem hann var ræða eiturlyfjaviðskipti. Vísir greindi frá málinu í gær en Björn Jörundur viðurkenndi síðan að hann hefði gert mistök í fréttum Stöðvar 2 og sagði sig vera breyttan mann. Þegar haft var samband við Bubba í gær og leitað viðbragða vegna málsins hjá sagðist hann vera í áfalli. Hann bætti svo við að hann trúði ekki öðru en að Björn Jörundur yrði látinn fara sem Idol-dómari vegna málsins. Hér má lesa afsökunarbeiðnina eins og Bubbi skrifaði hana á heimasíðu sína: "Mér varð á í dag það hringdi í mig kona frá vísi.is og var að biðja mig tala við Telmu Tómasar við fórum að ræða þetta leiðinda mál með Birni og það sem ég sagði hélt ég að væri bara svona pæling um stöðuna á þessu máli en ég gerði mér einga grein fyrir því þetta væri viðtal þannig hefði svo verið hefði ég hagað orðum mínum öðruvísi Björn átti ekki þetta skilið frá mér í dag enn ég ber ábirð á því sem ég seigi og ég sagði þetta við þessa konu þannig ég bið hann afsökunar á þessu orðum mínum" Vísir vill koma á framfæri að eftir að hafa hlustað á hljóðupptöku af samtalinu við Bubba Morthens, að það er erfitt að gera sér grein fyrir öðru en að hann hafi verið í viðtali. Fréttakonan kynnir sig með nafni og segist vera frá fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. Hún óskar eftir viðbrögðum hjá honum vegna málsins sem og hann gefur. Aldrei kemur fram í samræðunum að ummælin megi ekki hafa eftir honum. Því mátti Bubba, sem hefur talsverða reynslu af fjölmiðlum, vera fullljóst að hann væri í viðtali.
Tengdar fréttir Bubbi í áfalli vegna Björns Bubbi Morthens er í áfalli eftir að hann heyrði af tengslum Björns Jörundar Friðbjörnssonar við fíkniefnasalann Þorvarð Davíð Ólafsson. Í morgun féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir Þorvarði þar sem fram kom að Björn Jörundur hafi átti í einhverskonar viðskiptum við hann. 18. febrúar 2009 16:30 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Fleiri fréttir „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Sjá meira
Bubbi í áfalli vegna Björns Bubbi Morthens er í áfalli eftir að hann heyrði af tengslum Björns Jörundar Friðbjörnssonar við fíkniefnasalann Þorvarð Davíð Ólafsson. Í morgun féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir Þorvarði þar sem fram kom að Björn Jörundur hafi átti í einhverskonar viðskiptum við hann. 18. febrúar 2009 16:30