Umfjöllun: Ólseigir Gróttumenn léku á als oddi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. nóvember 2009 21:22 Jón Karl Björnsson átti góðan leik fyrir Gróttu í kvöld. Grótta vann í kvöld góðan sigur á FH í Hafnarfirði, 38-32, eftir glæsilega frammistöðu í síðari hálfleik. Flestir áttu von á því að FH-ingar yrðu sterkari aðilinn í kvöld þó svo að liðið hafi tapað fyrir Haukum í síðasta leik. FH hefur byrjað vel á tímabilinu og var spáð góðu gengi í upphafi móts. Grótta er hins vegar nýliði í deildinni og þó svo að liðið hafi sýnt að það er baráttuglatt og með lunkna handknattleiksmenn í sínum röðum er því ekki að neita að þeir eru ekki þeir fótfráustu í bransanum. Jafnræði var með liðinu í upphafi leiks en það var þó snemma ljóst að FH-ingar voru ekki upp á sitt besta. Aðeins frammistaða Pálmars Péturssonar í markinu gerði það að verkum að staðan var enn jöfn í hálfleik, 16-16. Það litla sem var í lagi hjá FH í fyrri hálfleik var ekki til staðar í þeim síðari. Þá hrundi allt hjá FH-ingum, markvarsla, varnar- og sóknarleikur. FH fékk alls 22 mörk á sig í síðari hálfleik og skynsamir Gróttumenn náðu að galopna vörn FH-inga hvað eftir annað. Það var sama hvað Gróttumenn reyndu, hreinlega allt virtist ganga upp. Þó svo að FH-ingar hafi verið langt frá sínu besta verður ekki frá Seltirningum tekið að þeir léku á als oddi í kvöld og sýndu að það er heilmikið í liðið spunnið. Tölfræði leiksins: FH - Grótta 32 - 38 (16-16) Mörk FH (skot): Bjarni Fritzson 7/1 (12/2), Benedikt Kristinsson 5 (6), Ólafur Gústafsson 4 (11), Jón Heiðar Gunnarsson 3 (3), Sigurgeir Árni Ægisson 3 (3), Örn Ingi Bjarkason 3 (4), Ásbjörn Friðriksson 3 (6), Ólafur A. Guðmundsson 2 (6), Guðmundur Pedersen 1 (2), Ari Magnús Þorgeirsson 1 (3).Varin skot: Pálmar Pétursson 13 (40/4, 33%), Daníel Freyr Andrésson 5 (16, 31%).Hraðaupphlaup: 10 (Bjarni 4, Sigurgeir Árni 2, Benedikt 1, Ólafur 1, Jón Heiðar 1, Ólafur A. 1).Fiskuð víti: 1 (Ari Magnús 1).Utan vallar: 12 mínútur. Mörk Gróttu (skot): Finnur Ingi Stefánsson 8 (10), Anton Rúnarsson 7 (12), Jón Karl Björnsson 7/4 (11/4), Atli Rúnar Steinþórsson 6 (7), Hjalti Þór Pálmason 4 (10), Halldór Ingólfsson 3 (5), Arnar Freyr Theodórsson 2 (4), Júlíus Stefánsson 1 (1), Ægir Hrafn Jónsson (1).Varin skot: Gísli Rúnar Guðmundsson 14/1 (42/2, 33%), Einar Rafn Ingimarsson 1 (5, 20%).Hraðaupphlaup: 8 (Finnur Ingi 2, Jón Karl 2, Halldór 2, Hjalti Þór 1, Anton 1).Fiskuð víti: 4 (Atli Rúnar 3, Halldór 1).Utan vallar: 8 mínútur.Dómarar: Brynjar Einarsson og Vilbergur Sverisson. Gerðu nokkur klaufaleg mistök. Olís-deild karla Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Grótta vann í kvöld góðan sigur á FH í Hafnarfirði, 38-32, eftir glæsilega frammistöðu í síðari hálfleik. Flestir áttu von á því að FH-ingar yrðu sterkari aðilinn í kvöld þó svo að liðið hafi tapað fyrir Haukum í síðasta leik. FH hefur byrjað vel á tímabilinu og var spáð góðu gengi í upphafi móts. Grótta er hins vegar nýliði í deildinni og þó svo að liðið hafi sýnt að það er baráttuglatt og með lunkna handknattleiksmenn í sínum röðum er því ekki að neita að þeir eru ekki þeir fótfráustu í bransanum. Jafnræði var með liðinu í upphafi leiks en það var þó snemma ljóst að FH-ingar voru ekki upp á sitt besta. Aðeins frammistaða Pálmars Péturssonar í markinu gerði það að verkum að staðan var enn jöfn í hálfleik, 16-16. Það litla sem var í lagi hjá FH í fyrri hálfleik var ekki til staðar í þeim síðari. Þá hrundi allt hjá FH-ingum, markvarsla, varnar- og sóknarleikur. FH fékk alls 22 mörk á sig í síðari hálfleik og skynsamir Gróttumenn náðu að galopna vörn FH-inga hvað eftir annað. Það var sama hvað Gróttumenn reyndu, hreinlega allt virtist ganga upp. Þó svo að FH-ingar hafi verið langt frá sínu besta verður ekki frá Seltirningum tekið að þeir léku á als oddi í kvöld og sýndu að það er heilmikið í liðið spunnið. Tölfræði leiksins: FH - Grótta 32 - 38 (16-16) Mörk FH (skot): Bjarni Fritzson 7/1 (12/2), Benedikt Kristinsson 5 (6), Ólafur Gústafsson 4 (11), Jón Heiðar Gunnarsson 3 (3), Sigurgeir Árni Ægisson 3 (3), Örn Ingi Bjarkason 3 (4), Ásbjörn Friðriksson 3 (6), Ólafur A. Guðmundsson 2 (6), Guðmundur Pedersen 1 (2), Ari Magnús Þorgeirsson 1 (3).Varin skot: Pálmar Pétursson 13 (40/4, 33%), Daníel Freyr Andrésson 5 (16, 31%).Hraðaupphlaup: 10 (Bjarni 4, Sigurgeir Árni 2, Benedikt 1, Ólafur 1, Jón Heiðar 1, Ólafur A. 1).Fiskuð víti: 1 (Ari Magnús 1).Utan vallar: 12 mínútur. Mörk Gróttu (skot): Finnur Ingi Stefánsson 8 (10), Anton Rúnarsson 7 (12), Jón Karl Björnsson 7/4 (11/4), Atli Rúnar Steinþórsson 6 (7), Hjalti Þór Pálmason 4 (10), Halldór Ingólfsson 3 (5), Arnar Freyr Theodórsson 2 (4), Júlíus Stefánsson 1 (1), Ægir Hrafn Jónsson (1).Varin skot: Gísli Rúnar Guðmundsson 14/1 (42/2, 33%), Einar Rafn Ingimarsson 1 (5, 20%).Hraðaupphlaup: 8 (Finnur Ingi 2, Jón Karl 2, Halldór 2, Hjalti Þór 1, Anton 1).Fiskuð víti: 4 (Atli Rúnar 3, Halldór 1).Utan vallar: 8 mínútur.Dómarar: Brynjar Einarsson og Vilbergur Sverisson. Gerðu nokkur klaufaleg mistök.
Olís-deild karla Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira