Barnaklámskennari þarf að hætta kennslu 27. mars 2009 15:34 Turntölva með áttatíu ljósmyndum og rúmlega það af hreyfimyndum sem sýndu börn í klámfengnu ljósi voru gerðar upptækar. Samkvæmt lögum um framhaldsskóla þá er ólöglegt að ráða kennara sem hefur brotið hegningarlög sem varða kynferðisbrot. Ekkert segir í lögum varðandi kennara sem brjóta af sér á meðan þeir starfa sem slíkir eins og enskukennarinn sem var dæmdur fyrr í morgun fyrir vörslu barnakláms. Samkvæmt menntamálaráðuenytinu þá er hægt að reka hann í ljósi laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Þar segir að hafi starfsmaður játað að hafa gerst sekur um refsiverða háttsemi sem ætla má að hefði í för með sér sviptingu réttinda, þá skal honum vikið úr starfi fyrirvaralaust. Málinu lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun með dómssátt en hann þarf að greiða 250 þúsund krónur í sekt. Maðurinn hafði áttatíu ljósmyndir og rúmlega það af hreyfimyndum sem sýndu börn í klámfengnum eða kynferðislegum stellingum. Að auki var maðurinn með VHS spólu á heimili sínu sem reyndist innihalda barnaklám. Hann játaði brot sín. Formaður félags framhaldsskólakennara, Aðalheiður Steingrímsdóttir, segir siðareglur til staðar af hálfu kennara sem ætlast er til að farið sé eftir. Ekkert tekur á kynferðisbrotum. Aðalheiður segir enga sérstaka verkferla til staðar ef brot af slíku tagi koma upp, heldur bendir hún á lög um framhaldsskólakennara varðandi kynferðisbrot. Hún segir það hlutverk menntamálaráðuneytis að svara frekar fyrir það. Þegar haft var samband við skólameistara skólans sem maðurinn kennir við sagðist hann ekki vilja tjá sig um málefni einstakra kennara, en samkvæmt heimildum fréttastofu hefur manninum ekki verið vikið úr starfi. Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Samkvæmt lögum um framhaldsskóla þá er ólöglegt að ráða kennara sem hefur brotið hegningarlög sem varða kynferðisbrot. Ekkert segir í lögum varðandi kennara sem brjóta af sér á meðan þeir starfa sem slíkir eins og enskukennarinn sem var dæmdur fyrr í morgun fyrir vörslu barnakláms. Samkvæmt menntamálaráðuenytinu þá er hægt að reka hann í ljósi laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Þar segir að hafi starfsmaður játað að hafa gerst sekur um refsiverða háttsemi sem ætla má að hefði í för með sér sviptingu réttinda, þá skal honum vikið úr starfi fyrirvaralaust. Málinu lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun með dómssátt en hann þarf að greiða 250 þúsund krónur í sekt. Maðurinn hafði áttatíu ljósmyndir og rúmlega það af hreyfimyndum sem sýndu börn í klámfengnum eða kynferðislegum stellingum. Að auki var maðurinn með VHS spólu á heimili sínu sem reyndist innihalda barnaklám. Hann játaði brot sín. Formaður félags framhaldsskólakennara, Aðalheiður Steingrímsdóttir, segir siðareglur til staðar af hálfu kennara sem ætlast er til að farið sé eftir. Ekkert tekur á kynferðisbrotum. Aðalheiður segir enga sérstaka verkferla til staðar ef brot af slíku tagi koma upp, heldur bendir hún á lög um framhaldsskólakennara varðandi kynferðisbrot. Hún segir það hlutverk menntamálaráðuneytis að svara frekar fyrir það. Þegar haft var samband við skólameistara skólans sem maðurinn kennir við sagðist hann ekki vilja tjá sig um málefni einstakra kennara, en samkvæmt heimildum fréttastofu hefur manninum ekki verið vikið úr starfi.
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira