Patrekur: Haukarnir fengu meistarabónus frá dómurunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. október 2009 22:23 Patrekur Jóhannesson. Mynd/Anton „Varnarleikurinn var fínn og markvarslan í fínu lagi. Haukarnir refsuðu okkur oft grimmilega en mér fannst sóknarleikurinn ágætur. Við vorum að koma skotum á markið en Birkir varði allt," sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, eftir eins marks tap gegn Haukum, 16-17. „Stundum þróast leikir þannig að það eru bara varnir og markvarsla. Auðvitað var sóknarleikurinn kannski ekkert rosalega góður hjá okkur en við komum okkur í færi og ég hefði viljað sjá meiri gæði í skotum." Patrekur ákvað að taka það jákvæða úr leiknum þó svo hans menn hefðu verið grátlega nálægt því að næla í stig. „Stór hluti af okkar hóp eru strákar sem eru að koma upp úr 2. flokki. Við lentum í áttunda sæti í fyrra og það er svo stórt stökk að mæta Íslandsmeisturum í fyrsta leik núna. Þetta fer í reynslubankann hjá þeim og ég mun byggja á þessu. Þetta var besti blái leikurinn sem ég hef séð hjá Stjörnunni síðan ég kom heim," sagði Patrekur en hvað fannst honum um dómarana? „Dómararnir áttu kannski ekki von á því að við gætum þetta og mér fannst þeir pínu hliðhollir Haukum. Það er samt kannski eðlilegt að þeir fá smá meistarabónus en þeir hafa unnið fyrir honum. Samt í heildina fín lína hjá þeim enda góðir dómarar," sagði Patrekur um þá Jónas og Ingvar sem dæmdu leikinn. Kunnuglegt andlit var á bekknum með Patreki í gær. Þar var mættur Sigurður Bjarnason, fyrrum þjálfari liðsins. „Það hafa margir eflaust orðið hissa þegar þeir sáu Sigga með mér. Ég er sannfærður um að við eigum eftir að vinna vel saman með þetta lið og það er góð verkaskipting hjá okkur," sagði Patrekur en þjálfarnir eru báðir þekktir skaphundar. „Við Siggi erum mjög líkir. Báðir skotfastir og skapmiklir," sagði Patrekur og glotti. Olís-deild karla Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Sjá meira
„Varnarleikurinn var fínn og markvarslan í fínu lagi. Haukarnir refsuðu okkur oft grimmilega en mér fannst sóknarleikurinn ágætur. Við vorum að koma skotum á markið en Birkir varði allt," sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, eftir eins marks tap gegn Haukum, 16-17. „Stundum þróast leikir þannig að það eru bara varnir og markvarsla. Auðvitað var sóknarleikurinn kannski ekkert rosalega góður hjá okkur en við komum okkur í færi og ég hefði viljað sjá meiri gæði í skotum." Patrekur ákvað að taka það jákvæða úr leiknum þó svo hans menn hefðu verið grátlega nálægt því að næla í stig. „Stór hluti af okkar hóp eru strákar sem eru að koma upp úr 2. flokki. Við lentum í áttunda sæti í fyrra og það er svo stórt stökk að mæta Íslandsmeisturum í fyrsta leik núna. Þetta fer í reynslubankann hjá þeim og ég mun byggja á þessu. Þetta var besti blái leikurinn sem ég hef séð hjá Stjörnunni síðan ég kom heim," sagði Patrekur en hvað fannst honum um dómarana? „Dómararnir áttu kannski ekki von á því að við gætum þetta og mér fannst þeir pínu hliðhollir Haukum. Það er samt kannski eðlilegt að þeir fá smá meistarabónus en þeir hafa unnið fyrir honum. Samt í heildina fín lína hjá þeim enda góðir dómarar," sagði Patrekur um þá Jónas og Ingvar sem dæmdu leikinn. Kunnuglegt andlit var á bekknum með Patreki í gær. Þar var mættur Sigurður Bjarnason, fyrrum þjálfari liðsins. „Það hafa margir eflaust orðið hissa þegar þeir sáu Sigga með mér. Ég er sannfærður um að við eigum eftir að vinna vel saman með þetta lið og það er góð verkaskipting hjá okkur," sagði Patrekur en þjálfarnir eru báðir þekktir skaphundar. „Við Siggi erum mjög líkir. Báðir skotfastir og skapmiklir," sagði Patrekur og glotti.
Olís-deild karla Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Sjá meira