Innlent

Ragnheiður sagði já við tillögu um aðildarumsókn að ESB

Ragnheiður Ríkharðsdóttir vill í aðildarviðræður.
Ragnheiður Ríkharðsdóttir vill í aðildarviðræður.

Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, greiddi atkvæði með tillögu um aðildarumsókn að ESB rétt í þessu. Hingað til er Ragnheiður fyrst sjálfstæðismanna á þingi til að greiða atkvæði með tillögunni.

Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknar, hefur einnig greitt atkvæði með tillögunni.

Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Borgarahreyfingarinnar, er sú fyrsta til þess að sitja hjá í atkvæðagreiðslunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×