Ekki fara í sleik við Simma og Jóa í Idol áheyrnaprufunum Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. janúar 2009 21:39 Simmi og Jói. Þeir sem vita að þeir komast ekki áfram í Idol Stjörnuleit en vilja gjarnan upplifa þriggja mínútna frægð með þátttöku í keppninni geta til ýmissa ráða gripið. Samkvæmt ráðleggingum frá Einari Bárðarsyni, umboðsmanni Íslands, ættu þeir sem ætla að ná langt í keppninni hins vegar að forðast eftirfarandi fimm atriði varðandi framkomu. Í það minnsta á meðan að á vali keppenda stendur. 5. Syngja alveg hörmulega á mjög einlægan hátt og fara aldrei að hlæja 4. Smella einum rennblautum kossi á Simma eða Jóa í samlokuknúsinu 3. Koma með alla familíuna sem síðan er að deyja úr meðvirkni og smyr sitt eigið nesti frammá gangi á meðan þú æfir og æfir og pabbi þinn spilar undir á gítar 2. Öskra á dómnefndina, þegar hún segir nei takk og kalla hana öllum illum nöfnum, storma svo út um vitlausa hurð 1. Vera í bol með áletruninni "Helvítis Fucking Fuck!!!" Einar Bárðason segir að fjöldi vongóðra ungra poppara hafi sótt námskeið hjá sér í vikunni til að ná árangri í keppninni og forðast það að gera sig að fífli. Áheyrnarprufur hefjast klukkan átta í fyrramálið og hafa 2000 manns skráð sig til þátttöku. Það er metþátttaka í skráningu fyrir raunveruleikaþátt á Íslandi. Sýningar á Idol Stjörnuleit hefjast föstudaginn 13. febrúar á Stöð 2 Idol Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Þeir sem vita að þeir komast ekki áfram í Idol Stjörnuleit en vilja gjarnan upplifa þriggja mínútna frægð með þátttöku í keppninni geta til ýmissa ráða gripið. Samkvæmt ráðleggingum frá Einari Bárðarsyni, umboðsmanni Íslands, ættu þeir sem ætla að ná langt í keppninni hins vegar að forðast eftirfarandi fimm atriði varðandi framkomu. Í það minnsta á meðan að á vali keppenda stendur. 5. Syngja alveg hörmulega á mjög einlægan hátt og fara aldrei að hlæja 4. Smella einum rennblautum kossi á Simma eða Jóa í samlokuknúsinu 3. Koma með alla familíuna sem síðan er að deyja úr meðvirkni og smyr sitt eigið nesti frammá gangi á meðan þú æfir og æfir og pabbi þinn spilar undir á gítar 2. Öskra á dómnefndina, þegar hún segir nei takk og kalla hana öllum illum nöfnum, storma svo út um vitlausa hurð 1. Vera í bol með áletruninni "Helvítis Fucking Fuck!!!" Einar Bárðason segir að fjöldi vongóðra ungra poppara hafi sótt námskeið hjá sér í vikunni til að ná árangri í keppninni og forðast það að gera sig að fífli. Áheyrnarprufur hefjast klukkan átta í fyrramálið og hafa 2000 manns skráð sig til þátttöku. Það er metþátttaka í skráningu fyrir raunveruleikaþátt á Íslandi. Sýningar á Idol Stjörnuleit hefjast föstudaginn 13. febrúar á Stöð 2
Idol Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira