Guðjón Arnar: Flokkurinn er ekki í góðu standi 23. mars 2009 13:07 Guðjón Arnar Kristjánsson. ,,Flokkurinn er náttúrulega ekki í góðu standi þegar koma svona uppákomur. Alls ekki. Þetta kemur manni algjörlega í opna skjöldu," segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, aðspurður um brotthvarf Ásgerðar Jónu Flosadóttur og tveggja þingmanna úr flokknum. Níu dagar eru síðan að Ásgerður var kjörin varaformaður á landsþingi í Stykkishólmi en undanfarin ár hefur hún verið formaður Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum. Í seinustu viku var tilkynnt að Ásgerður myndi leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hún segir að Guðjón vilji ekki ráðast í nauðsynlegar breytingar á flokknum. Guðjón segir að miðstjórn Frjálslynda flokksins komi fljótlega saman til að skipa nýjan varaformann. Aðspurður telur hann allt eins líklegt að Kolbrún Stefánsdóttir, fyrrum ritari flokksins, taki við en hún hlaut næstflest atkvæði í varaformannskjörinu á landsþinginu. ,,Það kemur alltaf maður í manns stað. Það er enginn svo ómissandi að það komi ekki maður í manns stað," segir Guðjón. Guðjón segir að Frjálslyndi flokkurinn hafi komið illa út úr skoðanakönnunum að undanförnu. Guðjón á þó von á því að hann nái kjöri í kosningunum 25. apríl. ,,Ég hef hingað til haft mikinn stuðning í Norðvesturkjördæmi." Kosningar 2009 Tengdar fréttir Enn fækkar í Frjálslynda flokknum Ásgerður Jóna Flosadóttir sem nýverið var kjörin varaformaður Frjálslynda flokksins hefur ákveðið að segja sig úr flokknum. Hún segir að Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins, vilji ekki gera nauðsynlegar breytingar á flokknum. Ásgerður var kjörin varaformaður á landsþingi sem haldið var fyrir níu dögum. 23. mars 2009 11:22 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
,,Flokkurinn er náttúrulega ekki í góðu standi þegar koma svona uppákomur. Alls ekki. Þetta kemur manni algjörlega í opna skjöldu," segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, aðspurður um brotthvarf Ásgerðar Jónu Flosadóttur og tveggja þingmanna úr flokknum. Níu dagar eru síðan að Ásgerður var kjörin varaformaður á landsþingi í Stykkishólmi en undanfarin ár hefur hún verið formaður Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum. Í seinustu viku var tilkynnt að Ásgerður myndi leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hún segir að Guðjón vilji ekki ráðast í nauðsynlegar breytingar á flokknum. Guðjón segir að miðstjórn Frjálslynda flokksins komi fljótlega saman til að skipa nýjan varaformann. Aðspurður telur hann allt eins líklegt að Kolbrún Stefánsdóttir, fyrrum ritari flokksins, taki við en hún hlaut næstflest atkvæði í varaformannskjörinu á landsþinginu. ,,Það kemur alltaf maður í manns stað. Það er enginn svo ómissandi að það komi ekki maður í manns stað," segir Guðjón. Guðjón segir að Frjálslyndi flokkurinn hafi komið illa út úr skoðanakönnunum að undanförnu. Guðjón á þó von á því að hann nái kjöri í kosningunum 25. apríl. ,,Ég hef hingað til haft mikinn stuðning í Norðvesturkjördæmi."
Kosningar 2009 Tengdar fréttir Enn fækkar í Frjálslynda flokknum Ásgerður Jóna Flosadóttir sem nýverið var kjörin varaformaður Frjálslynda flokksins hefur ákveðið að segja sig úr flokknum. Hún segir að Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins, vilji ekki gera nauðsynlegar breytingar á flokknum. Ásgerður var kjörin varaformaður á landsþingi sem haldið var fyrir níu dögum. 23. mars 2009 11:22 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
Enn fækkar í Frjálslynda flokknum Ásgerður Jóna Flosadóttir sem nýverið var kjörin varaformaður Frjálslynda flokksins hefur ákveðið að segja sig úr flokknum. Hún segir að Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins, vilji ekki gera nauðsynlegar breytingar á flokknum. Ásgerður var kjörin varaformaður á landsþingi sem haldið var fyrir níu dögum. 23. mars 2009 11:22