BMW hættir í Formúlu 1 í lok árs 29. júlí 2009 08:29 BMW mun hætta þátttöku í Formúlu 1 í lok þessa keppnistímabils og Robert Kubica og Nick Heidfeld þurfa að leita á önnur mið fyrir 2010. mynd: kappakstur.is Formúlu 1 lið BMW mun ljúka þessu keppnistímabili, en hættir síðan þátttöku í mótaröðinni. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Munchen í dag. BMW setti upp þriggja ára plan sem miðaði að því að landa meistaratitili í ár. Það hefur ekki gengið eftir og BMW hefur gengið afleitlega á árinu. Trúlega er það grunnurinn að ákvörðun yfirmanna BMW og efnahagsástandið víða um heim hefur trúlega sín áhrif. Tillkynning BMW var skyndileg og ekkert hefur verið ákveðið varðandi hundruði starfsmanna sem vinna hjá Formúlu 1 deild liðsins. BMW keypti búnað Sauber liðsins á sínum tíma í Hinwill í Sviss og það verður trúlega selt hæstbjóðanda. Nokkur ný Formúlu 1 lið verða á næsta ári og brotthvarf BMW gæti opnað sæti fyrr enn eitt nýtt liðið, sem var hafnað á dögunum af FIA.Sjá meira um mál BMW Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 lið BMW mun ljúka þessu keppnistímabili, en hættir síðan þátttöku í mótaröðinni. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Munchen í dag. BMW setti upp þriggja ára plan sem miðaði að því að landa meistaratitili í ár. Það hefur ekki gengið eftir og BMW hefur gengið afleitlega á árinu. Trúlega er það grunnurinn að ákvörðun yfirmanna BMW og efnahagsástandið víða um heim hefur trúlega sín áhrif. Tillkynning BMW var skyndileg og ekkert hefur verið ákveðið varðandi hundruði starfsmanna sem vinna hjá Formúlu 1 deild liðsins. BMW keypti búnað Sauber liðsins á sínum tíma í Hinwill í Sviss og það verður trúlega selt hæstbjóðanda. Nokkur ný Formúlu 1 lið verða á næsta ári og brotthvarf BMW gæti opnað sæti fyrr enn eitt nýtt liðið, sem var hafnað á dögunum af FIA.Sjá meira um mál BMW
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira