Hamilton vonast til að ná forystu 26. júlí 2009 08:57 Lewis Hamilton hefur trú á því að hann geti náð fyrsta sæti eftir fyrstu beygju í ræsingunni í Búdapest í dag. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton er fjórði á ráslínu fyrir kappaksturinn í Búdapest í dag. Hann kveðst vonast eftir að ná forystu, þar sem hann er með KERS búnað í bílnum sem gefur honum 80 auka hestöfl umfram þrjá fremstu ökumennina. Fernando Alonso, Sebastian Vettel og Mark Webber eru fremstir, en forystumaður stigamótsins, Jenson Button er áttundi á ráslínu á braut sem erfitt er að fara framúr á. "Síðasti hringurinn minn í tímatökum var ekki nógu góður. Ég hefði kannski getað náð enn framar með betri hring. Fjórða sætið er góður árangur og gott að keppa á toppnum á ný. Ég er með aukaafl sem ég ætla að nýta mér til að reyna komast í fyrsta sæti í ræsingunni", sagði Hamilton um keppni dagsins. Bein útsending er frá kappakstrinum á Stöð 2 Sport kl. 11.30 í dag og í upphitun verður farið yfir slys sem henti Felipe Massa í tímatökum í gær. Hann liggur höfuðkúpubrotinn á spítala í Búdapest.Sjá brautarlýsingu og rásröð Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton er fjórði á ráslínu fyrir kappaksturinn í Búdapest í dag. Hann kveðst vonast eftir að ná forystu, þar sem hann er með KERS búnað í bílnum sem gefur honum 80 auka hestöfl umfram þrjá fremstu ökumennina. Fernando Alonso, Sebastian Vettel og Mark Webber eru fremstir, en forystumaður stigamótsins, Jenson Button er áttundi á ráslínu á braut sem erfitt er að fara framúr á. "Síðasti hringurinn minn í tímatökum var ekki nógu góður. Ég hefði kannski getað náð enn framar með betri hring. Fjórða sætið er góður árangur og gott að keppa á toppnum á ný. Ég er með aukaafl sem ég ætla að nýta mér til að reyna komast í fyrsta sæti í ræsingunni", sagði Hamilton um keppni dagsins. Bein útsending er frá kappakstrinum á Stöð 2 Sport kl. 11.30 í dag og í upphitun verður farið yfir slys sem henti Felipe Massa í tímatökum í gær. Hann liggur höfuðkúpubrotinn á spítala í Búdapest.Sjá brautarlýsingu og rásröð
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira